Pósturinn í símann

Þú getur lesið póstinn í símanum þínum.  Google býður upp á mjög góða lausn í þeim efnum... sjá hér að neðan helstu kosti:

 

Margir notendur. Þú getur skipt á einfaldan hátt milli pósthólfa ef þú ert með fleiri en 1 google pósthólf.

Skrifa núna en senda síðar. Skrifaðu póstinn í gemsanum en sendu hann síðar, jafnvel úr vefpóstinum!

Flýtilyklar*. Hætta við síðustu aðgerð, skruna upp og niður, setja póst í geymslu eða eyða endurhlaða pósthólf með 1 takka og hjálp.

Offline*. Opnaðu póstinn og lestu póst eða sendu þegar þú ert utan þjónustusvæðis, t.d. í sumarbústaðnum eða í flugvélinni á leið til útlanda.  Pósturinn er svo sendur sjálfkrafa næst þegar síminn kemst í samband.

Mörg tungumál. Gmail for mobile 2.0 styður yfir 35 tungumál. Þar á meðal Íslensku!

Skilaboð hlaðin inn sjálfvirkt. Gmail sýnir þér ný skilaboð í innhólfinu án þess að þú þurfir að endurhlaða.

Sjálfvirk ritun netfanga. Gmail hjálpar þér að klára netföng þeirra sem þú hefur sent eða fengið póst frá.  Þannig getur þú skrifað langt netfang með því að velja aðeins fyrstu stafina.

Skoða viðhengi. Opnaðu viðhengi sem þú færð send í tölvupósti.  Þú getur opnað myndir, Word skjöl og PDF skrár.

 

* Athugaðu að ekki allir símar styðja offline eða flýtilykla.
** Póstur í símann kostar ekkert að hálfu Google en þú greiðir fyrir notkun skv. verðskrá símafyrirtækis þíns.  Við hvetjum þig til að kynna þér þær áskriftaleiðir sem í boði eru hjá þínu símafyrirtæki fyrir netið í símann.  Það getur munað miklu að velja rétta áskriftarleið ef þú ætlar þér að nota póstinn í símann.Smelltu á hlekkina hér fyrir neðan til að finna leiðbeiningar um stillingar á póstinum í símann þinn:


Einnig getur þú opnað m.google.com í vafra á farsímanum þínum og þú getur þar sótt uppsetningarskrá fyrir póstinn í símann.


Ef þig vantar frekari leiðbeiningar eða aðstoð tæknimanns skaltu hafa samband við skrifstofu Reykjavíkur Akademíunnar.  Athugið að notandi greiðir tímagjald fyrir aðstoð tæknimanns.

Thunderbird 2.0

 1. Fyrst þarft þú að nálgast nýtt lykilorð fyrir póstinn.  Hafir þú ekki nú þegar fengið lykilorðið sent í tölvupósti þá þarft þú að hafa samband við skrifstofu Reykjavíkur Akademíunnar.
 2. Ráðlegt er einnig að halda gömlu stillingunum inni í nokkra daga til að tæma örugglega hólfið á gamla servernum.
 3. Virkja POP aðgang í vefpósti. Ekki gleyma að smella á Vista (Save changes) Þegar þú ert búin(n).
 4. Opnaðu nú Thunderbird.
 5. Smelltu á Tools í valmyndinni og veldu Account Settings...
 6. Smelltu á Add Account... til að ræsa uppsetningarfjölvann.
 7. Veldu Email account, og smelltu svo á Next.
 8. Fylltu út allar nauðsynlegar upplýsingar eins og sýnt er hér að neðan:

  Your Name: Sláðu inn nafn eins og þú vilt að birtist í From: þegar aðrir móttaka póst sem þú sendir.
  Email Address: Sláðu inn netfangið þitt ( This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. Þetta tölvupóstfang er varið gegn ruslpósts þjörkum, Þú verður að hafa JavaScript virkt til að sjá það. Þetta tölvupóstfang er varið gegn ruslpósts þjörkum, Þú verður að hafa JavaScript virkt til að sjá það. ).
 9. Veldu POP sem incoming server og sláðu svo inn upplýsingar eins og sýnt er hér að neðan og smelltu á Next
 10. Incoming Server: pop.gmail.com
  Outgoing Server: smtp.gmail.com

 11. Sláðu inn netfangið þitt (This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.) í bæði Incoming User Name: og Outgoing User Name: textasvæðunum og smelltu svo á Next.
 12. Skýrðu notandareikninginn með því að slá inn lýsandi nafn í Account Name: textasvæðið.
 13. Smelltu nú á Next og svo Finish.
 14. Sláðu inn eftirfarandi upplýsingar undir Server Settings flipanun í Account Settings glugganum:
  • Breyttu Port: í '995'
  • Veldu SSL í User secure connection
  • Gættu þess að ekki sé hakað við Leave messages on server og smelltu svo á OK.

Til hamingju! Þú hefur nú lokið við uppsetningu á póstforritinu þínu og ættir nú að geta sótt póst.

Ef þú lendir í vandræðum getur þú haft samband við skrifstofu Reykjavíkur Akademíunnar og óskað eftir aðstoð tæknimanns.  Einnig getur þú skoðað ýmis algeng vandamál við uppsetningu á POP fyrir Outlook, á vefslóðinni um Algeng vandamál.

Outlook 2007

 1. Fyrst þarft þú að nálgast nýtt lykilorð fyrir póstinn.  Hafir þú ekki nú þegar fengið lykilorðið sent í tölvupósti þá þarft þú að hafa samband við skrifstofu Reykjavíkur Akademíunnar.
 2. Ráðlegt er einnig að halda gömlu stillingunum inni í nokkra daga til að tæma örugglega hólfið á gamla servernum.
 3. Virkja POP aðgang í vefpósti. Ekki gleyma að smella á Vista (Save changes) Þegar þú ert búin(n).
 4. Opnaðu nú Outlook.
 5. Smelltu á Tools í valmyndinni og veldu Account Settings...
 6. Smelltu á New undir E-mail flipanum...
 7. Ef þú ert beðin(n) um Choose E-mail Service, veldu þá Microsoft Exchange, POP3, IMAP, or HTTP, og smelltu á Next.
 8. Fylltu inn allar nauðsynlegar upplýsingar skv. eftirfarandi leiðbeiningum:

  Your Name: Sláðu inn nafn eins og þú vilt að birtist í From: þegar aðrir móttaka póst sem þú sendir.
  Email Address: Sláðu inn netfangið þitt ( This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. Þetta tölvupóstfang er varið gegn ruslpósts þjörkum, Þú verður að hafa JavaScript virkt til að sjá það. ).
  Password: Hér slærðu inn lykilorðið þitt.

  Hakaðu við Manually configure server settings or additional server types

  mso7-1.gif
 9. Smelltu á Next.
 10. Veldu Internet E-mail og smelltu á Next.
 11. Staðfestu að allt undir User Information sé rétt og sláðu inn eftirfarandi upplýisingar:

  Server Information

  Account Type: POP3

  Incoming mail server: pop.gmail.com

  Outgoing mail server (SMTP): smtp.gmail.com

  Logon Information

  User Name: Sláðu inn netfangið þitt (This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.).
  Password: Hér slærðu inn lykilorðið þitt.

  Ekki haka við Require logon using Secure Password Authentication (SPA)
  mso7-3.gif
 12. Smelltu á More Settings... og veldu svo Outgoing Server flipann.
 13. Hakaðu við My outgoing server (SMTP) requires authentication og veldu svo
  mso7-4.gif
 14. Veldu Advanced flipann og hakaðu við This server requires an encrypted connection (SSL) undir Incoming Server (POP3).
 15. Sláðu inn 587 í Outgoing server (SMTP) textasvæðið og veldu TLS í fellivalmyndinni við hliðina á Use the following type of encrypted connection:.
  mso7-5.gif
 16. Smelltu á OK.
 17. Smelltu á Test Account Settings... Ef þú færð skilaboðin 'Congratulations! All tests completed successfully', smelltu þá á Close.
 18. Smelltu á Next og svo Finish.

 

Til hamingju! Þú hefur nú lokið við uppsetningu á póstforritinu þínu og ættir nú að geta sótt póst.

Ef þú lendir í vandræðum getur þú haft samband við skrifstofu Reykjavíkur Akademíunnar og óskað eftir aðstoð tæknimanns.  Athugið að notandi greiðir tímagjald fyrir aðstoð tæknimanns.

Einnig getur þú skoðað ýmis algeng vandamál við uppsetningu á POP fyrir Outlook, á vefslóðinni um Algeng vandamál.

Outlook 2003

 1. Fyrst þarft þú að nálgast nýtt lykilorð fyrir póstinn.  Hafir þú ekki nú þegar fengið lykilorðið sent í tölvupósti þá þarft þú að hafa samband við skrifstofu Reykjavíkur Akademíunnar.
 2. Ráðlegt er einnig að halda gömlu stillingunum inni í nokkra daga til að tæma örugglega hólfið á gamla servernum.
 3. Virkja POP aðgang í vefpósti. Ekki gleyma að smella á Vista (Save changes) Þegar þú ert búin(n).
 4. Opnaðu nú Outlook.
 5. Veldu Tools í valmyndinni og því næst E-mail Accounts...
 6. Smelltu á Add a new e-mail account og smelltu á Next.
 7. Veldu POP3 og smelltu á Next.
 8. Fylltu út eftirfarandi textasvæði:

  User Information
  Your Name: Sláðu inn nafn eins og þú vilt að birtist í From: þegar aðrir móttaka póst sem þú sendir.
  Email Address: Sláðu inn netfangið þitt (This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.)

  Server Information
  Sláðu inn eftirfarandi upplýsingar um póstþjóna.
  Incoming mail server (POP3): pop.gmail.com
  Outgoing mail server (SMTP): smtp.gmail.com

  Login Information
  User Name: Sláðu inn netfangið þitt (This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.).
  Password: Sláðu inn lykilorðið þitt.
  mso1.gif

 9. Smelltu á More Settings... og veldu svo Outgoing Server flipann.
 10. Hakaðu við My outgoing server (SMTP) requires authentication og veldu Use same settings as my incoming mail server.
  mso2.gif

 11. Veldu Advanced flipann og hakaðu við This server requires an encrypted connection (SSL) undir Incoming Server (POP3).


 12. Hakaðu við This server requires an encrypted connection (SSL) undir Outgoing Server (SMTP), og sláðu inn 465 í Outgoing server (SMTP) textasvæðið.
 13. Smelltu á OK.
 14. Smelltu á Test Account Settings... Ef þú færð skilaboðin Congratulations! All tests completed successfully, smelltu þá á Close.
 15. Smelltu á Next og svo Finish.
 16. Sæktu nýjustu uppfærslur fyrir Outlook frá Microsoft. Þetta hjálpar við flest algengustu vandamál sem Outlook notendur lenda í á móti POP pósti Akademíunnar.

 

Til hamingju! Þú hefur nú lokið við uppsetningu á póstforritinu þínu og ættir nú að geta sótt póst.

Ef þú lendir í vandræðum getur þú haft samband við skrifstofu Reykjavíkur Akademíunnar og óskað eftir aðstoð tæknimanns.  Athugið að notandi greiðir tímagjald fyrir aðstoð tæknimanns.

Einnig getur þú skoðað ýmis algeng vandamál við uppsetningu á POP fyrir Outlook, á eftirfarandi vefslóðum Algeng vandamál og Bilanaleit.

Virkja POP aðgang

 1. Loggaðu inn á vefpóstinn á http://vefpostur.akademia.is.
 2. Smelltu á Settings í listanum efst til hægri í vefpóstinum.
 3. Smelltu á Forwarding and POP/IMAP.
  pop.gif
 4. Veldu hvað verður um tölvupóstinn í vefpóstinum eftir hann hefur verið sóttur með POP.
 5. Smelltu nú á Save Changes.
 6. Nú getur þú sett upp póstforritið þitt þannig að það geti sótt póst.  Sjá leiðbeiningar á heimasíðu.
FaLang translation system by Faboba