Einstaklingar í húsi
Aðalsteinn Eyþórsson, íslenskufræðingur Aðalsteinn starfar sjálfstætt, einkum við yfirlestur, Netfang: This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. |
![]() |
Arnþór Gunnarsson, sagnfræðingur Arnþór er sjálfstætt starfandi sagnfræðingur Netfang: This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.
|
![]() |
Björg Árnadóttir, kennari og blaðamaður Björg er með meistaragráðu í menntunarfræðum auk þess að vera menntaður kennari og blaðamaður. Björg rekur fyrirtækið Netfang: This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.
|
![]() |
Björn S. Stefánsson, dr. scient. Björn er landbúnaðarhagfræðingur, er í Vísindafélagi Netfang: This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.
|
![]() |
Borgþór S. Kjærnested, rithöfundur og þýðandi Borgþór er sjálfstætt starfandi fræðimaður í ReykjavíkurAkademíunni. Undanfarin ár hefur hann unnið að skráningu og innritun dagbóka Kristjáns X. um Ísland og sögu Finnlands í tilefni af aldarafmæli sjálfstæðisyfirlýsingar finnska ríkisþingsins. Netfang: This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. |
|
Clarence E. Glad, guðfræðingur og heimspekingur Clarence er með doktorspróf í Nýja testamentisfræðum og sögu frumkristni. Hann er sjálfstætt starfandi fræðimaður hjá ReykjavíkurAkademíunni samhliða kennslu við Menntaskólann við Sund. Netfang: This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.
|
![]() |
Edda Jóhannsdóttir, blaðamaður og þýðandi Edda er sjálfstætt starfandi fræðimaður í ReykjavíkurAkademíunni. Samhliða blaðamennsku vinnur hún við þýðingar og prófarkalestur. Netfang: This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.
|
![]() |
Elín Þöll Þórðardóttir, talmeinafræðingur Elín er með doktorspróf í talmeinafræði og hefur Netfang: This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.
|
![]() |
Friðbjörg Ingimarsdóttir, framkvæmdastýra Hagþenkis Friðbjörg er með mastersgráðu í mennta- og Netfang: This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it./This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.
|
![]() |
Guðrún Hallgrímsdóttir, matvælaverkfræðingur Guðrún er Dipl Ing í verkfræði, hefur sérhæft sig í gæðastjórnun og umhverfisstjórnun, unnið við vottun lífrænnar framleiðslu og ritað um íslenska matarhefð. Guðrún er einnig með kennslu- og leiðsögumannsréttindi. Netfang: This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. |
![]() |
Gunnar Þorri Pétursson, bókmenntafræðingur Gunnar Þorri er með BA gráðu í rússnesku og MA gráðu Netfang: This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.
|
![]() |
Guðbjörg Lilja Hjartardóttir, stjórnmálafræðingur Guðbjörg Lilja er með MA gráðu í stjórnmálafræði og stundaði doktorsnám í kynjafræði við HÍ. Í starfi sínu hefur Guðbjörg Lilja lagt áherslu á alþjóðleg mannréttindi og réttindi Netfang: This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.
|
![]() |
Gylfi Gunnlaugsson, bókmenntafræðingur Gylfi er með meistaragráðu í íslenskum bókmenntum og Netfang: This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.
|
![]() |
Haukur Arnþórsson, stjórnsýslufræðingur Haukur er með doktorspróf í stjórnsýslufræðum frá HÍ. Hann Netfang: This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.
|
![]() |
Hermann Stefánsson, rithöfundur Hermann er með BA gráðu í almennri bókmenntafræði og Netfang: This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. |
![]() |
Ingibjörg Hjartardóttir, rithöfundur og þýðandi Ingibjörg hefur gefið út skáldsögur og samið fjölda leikrita. Hún er einnig menntaður bókasafnsfræðingur. Netfang: This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.
|
![]() |
Ingimar Einarsson, félags- og stjórnmálafræðingur Ingimar er með doktorspróf í félagsfræði og starfar sjálfstætt Netfang: This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.
|
![]() |
Ingunn Ásdísardóttir, þjóðfræðingur og þýðandi Ingunn stundar doktorsnám í þjóðfræði í HÍ. Norræn goðafræði er hennar sérsvið. Einnig er hún mikilvirkur þýðandi fagurbókmennta og prófarkalesari. Netfang: This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.
|
![]() |
Jón Rúnar Sveinsson, félagsfræðingur Jón Rúnar er með phil lic gráðu í félagsfræði með Netfang: This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.
|
![]() |
Kolbrún Lilja Kolbeinsdóttir, bókmenntafræðingur og þýðandi Kolbrún er með mastersgráðu í bókmenntafræði og sérhæfir sig í mesópótamískum bókmenntum. Netfang: This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.
|
![]() |
Kristinn Ágúst Friðfinnsson, sáttamiðlari Kristinn Ágúst er með sérfræðinám í sálgæslu og með Netfang: This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.
|
![]() |
Kristín Jónsdóttir, sagnfræðingur Kristín er með MA gráðu í sagnfræði og vinnur Netfang: This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.
|
![]() |
Lana Kolbrún Eddudóttir, háskólanemi Lana Kolbrún stundar nám í sagnfræði við HÍ með áherslu Netfang: This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.
|
![]() |
Magnea Þ. Ingvarsdóttir, menningarfræðingur Magnea er með mastersgráðu í menningarfræði og er sjálfstætt starfandi fræðimaður í ReykjavíkurAkademíunni. Netfang: This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. |
![]() |
Mörður Árnason, íslenskufræðingur Mörður er sjálfstætt starfandi íslenskufræðingur og stjórnmálamaður. Mörður starfar einnig við prófarkalestur. Netfang: This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.
|
![]() |
Ragnheiður Ólafsdóttir, tónlistarkona Ragnheiður er með doktorspróf í tónlistarfræðum, kennir kveðskap, stjórnar kórum, syngur og semur lög. Netfang: This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.
|
|
Ragnhildur Sigurðardóttir, vistfræðingur Ragnhildur er með doktorspróf í vistfræði frá Yale háskóla og er sjálfstætt starfandi fræðimaður í ReykjavíkurAkademíunni ásamt því að reka býlið Stokkseyrarsel ehf., fyrirtæki í ferðaþjónustu og hundaræktun. Netfang: This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. |
![]() |
Rannveig Lund, sérkennslufræðingur Rannveig er sjálfstætt starfandi fræðimaður. Sérfræði hennar snúa að læsi, greiningum, ráðgjöf og gerð lestrarkennsluefnis. Netfang: This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. |
![]() |
Snjólaug Elín Sigurðardóttir, félagsráðgjafi Snjólaug sérhæfir sig í aðstæðum kjörforeldra og Netfang: This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.
|
![]() |
Stefán Pálsson, sagnfræðingur Stefán er með MSc-próf í vísinda- og tæknisögu frá Edinborgarháskóla og er sjálfstætt starfandi fræðimaður. Netfang: This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.
|
![]() |
Sverrir Haukur Gunnlaugsson, cand.jur Sverrir Haukur er fyrrverandi ráðuneytisstjóri og sendiherra. Hann starfar sjálfstætt ásamt því að sinna stundakennslu við HÍ. Netfang: This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. |
![]() |
Unnur Guðrún Óttarsdóttir, listmeðferðarfræðingur, myndlistarmaður og kennari Unnur Guðrún er með doktorspróf í listmeðferð frá University í Hertforshire í Englandi. Hún er sjálfstætt starfandi fræðimaður í RA ásamt því að starfa við stundakennslu við LHÍ og stunda listmeðferð á eigin stofu. Netfang: This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. |
![]() |
Viðar Hreinsson, bókmenntafræðingur Viðar er sjálfstætt starfandi bókmenntafræðingur í RA og Náttúruminjasafni Íslands, lítið eitt sérhæfður í bókmenntasögu, umhverfishugvísindum, handritamenningu, þjóðlegum fróðleik og bókmenningu bændasamfélagsins. Netfang: This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. |
![]() |
Þorgerður Þorvaldsdóttir, sagn- og kynjafræðingur Þorgerður er með doktorspróf í kynjafræði. Hún er sjálfstætt starfandi fræðimaður í RA. Sérfræðisvið hennar eru femínískar kenningar um samtvinnun (intersectionality), kynjajafnrétti, útvíkkun jafnréttisstarfs og jafnrétti minnihlutahópa. Netfang: This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. |
![]() |
Þorleifur Hauksson, cand. mag. í íslensku máli og bókmenntum með aukagrein (latínu). Þorleifur er sjálfstætt starfandi fræðimaður í RA og vinnur nú að útgáfu konungasagna á vegum Hins íslenska fornritafélags. Þorleifur starfar einnig við prófarkalestur. Netfang: This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. |
![]() |
Þuríður Jónsdóttir, tónskáld og flautuleikari Þuríður er sjálfstætt starfandi fræðimaður í RA en hún hefur samið fjölda tónverka á ferli sínum. Netfang: This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.
|
![]() |
Félög, fyrirtæki og stofnanir
Félög
Félag áhugamanna um heimspeki starfar að vexti og viðgangi heimspekinnar á Ísland. Félagið gefur út Hug sem er eina hreinræktaða heimspekitímaritið sem kemur út á Íslandi. Jafnframt því stendur félagið reglulega fyrir samkomum um margvísleg heimspekileg málefni.
Félag fornleifafræðinga er fagfélag fornleifafræðinga á Íslandi en félagið varð til í apríl 2013 við sameiningu Fornleifafræðingafélags Íslands og Félags íslenskra fornleifafræðinga. Félagið stendur fyrir margvíslegri dagskrá tengdri fornleifafræði og vinnur að því að efla fornleifafræðilga umræðu á Íslandi. Félagið heldur úti ritinu Ólafíu.
Framtíðarlandið - félag áhugafólks um framtíð Íslands er þverpólitískt þrýstiafl og hugmyndaveita sem stuðlar að því að hugvit, frumkvæði og sköpunargleði fái að njóta sín til þess að byggja upp mannvænt samfélag og fjölbreytt atvinnulíf á Íslandi í sátt við náttúruna og þjóðir heimsins.
Hagþenkir - félag höfunda fræðirita og kennslugagna. Markmið félagsins er að gæta hagsmuna og réttar félagsmanna og bæta skilyrði til samningar og útgáfu fræðirita og kennslugagna og annars sem félagsmenn vinna að.
Mannfræðifélag Íslands er ætlað að vera vettvangur til að efla fræðilega umræðu meðal mannfræðinga og stuðla að ráðstefnum og fyrirlestrum um mannfræðileg málefni. Félagið er fagfélag ætlað þeim sem hafa lokið háskólaprófi í mannfræði.
Náttúruverndasamtök Íslands eru frjáls félagasamtök áhugafólks um náttúruvernd með yfir 1300 skráða félaga. Náttúruverndarsamtökin eru opin öllum sem aðhyllast markmið samtakanna og vilja starfa í samræmi við lög þess. Árgjaldið er 3000 kr. Eitt mikilvægasta stefnumið Náttúruverndarsamtaka Íslands er að vernda miðhálendi Íslands.
Sagnfræðingafélag Íslands er fagfélag íslenskra sagnfræðinga. Sem slíkt er það vettvangur fyrir umræður um sérfagleg málefni, en jafnframt vill það stuðla að þverfaglegum rökræðum um vísindi og fræði almennt.
Tónlistarakademía Íslands - félags doktora í tónlist var stofnað 5. október sl. Markmið félagsins er að efla tónlistarrannsóknir og tónlistarmenntun á háskólastigi, styrkja stöðu þeirra sem lokið hafa doktorsnámi í tónlist og nýta þann mannauð sem felst í þessari menntun. Á stefnuskrá FDTÍ er t.a.m. undirbúningur stofnunar doktorsnáms í tónlist og samstarf við menningar- og menntastofnanir innanlands og erlendis. Félagið mun ennfremur álykta um mál sem snúa að tónlistarmenntun og rannsóknum á háskólastigi og standa vörð um faglega hagsmuni félagsmanna. Stjórn og varastjórn FDTÍ skipa: Dr. Nína Margrét Grímsdóttir, píanóleikari og formaður; Dr. Kjartan Ólafsson, tónskáld; Dr. Sigurlaug Regína Friðþjófsdóttir, tónlistarfræðingur; Dr. Ragnheiður Ólafsdóttir, tónlistarfræðingur; Dr. Berglind María Tómasdóttir, flautuleikari. FDTÍ býður tónlistarfólk með doktorspróf búsett á Íslandi og erlendis velkomið í félagið. Fyrirspurnir sendist á This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.
U3A Reykjavík, The University of the Third Age Reykjavík eru samtök fólks á þriðja æviskeiðinu, árunum eftir fimmtugt, sem vill afla sér og miðla þekkingu eins lengi og það vill og getur. Samtökin eru hluti af alþjóðlegri hreyfingu U3A sem til er í 30-40 löndum víða um heim með hundruðum þúsunda meðlima.
Upplýsing - félag bókasafns- og upplýsingafræða er fagfélag á sviði bókasafns- og upplýsingafræða m.a. með það að markmiði að gangast fyrir faglegri umræðu, efla skilning á mikilvægi íslenskra bókasafna og upplýsingamiðstöðva í þágu menningar, menntunar og vísinda og efla samstarf þeirra.
Fyrirtæki og stofnanir
Clever Data. Svandís Nína Jónsdóttir tofnaði Clever Data í desember/janúar 2015. Lengri tíma markmið fyrirtækisins er að smíða gagnagrunn með upplýsingum um helstu fyrirtæki landsins, öll ráðuneyti og stofnanir þess ásamt lykiltölum um stöðu hagkerfisins.
Lýðræðissetrið ehf. Starfið á Lýðræðissetrinu er, ásamt því að vinna að útgáfu bókarinnar Lýðræði með raðvali og sjóðvali víða um heim, að afla reynslu af raðvali og sjóðvali með ráðum og annarri aðstoð. Leitað er að félagsskap og málefnum, þar sem ætla má, að þeir, sem ábyrgð bera, auðvelduðu sér verkið með raðvali eða sjóðvali.
Markmál ehf er öflug þjónusta sem býður upp á þýðingar, textaráðgjöf og uppsetningu handbóka og leiðbeiningarbæklinga.
Miðstöð einsögurannsókna (Me) er rannsóknarstofnun í ReykjavíkurAkademíunni. Forstöðumaður hennar er dr. Sigurður Gylfi Magnússon sagnfræðingur og forgangsmaður einsögunnar á Íslandi. Hlutverk Miðstöðvar einsögurannsókna er að standa að sjálfstæðum rannsóknum á sviði einsögu, miðla og gefa út fræðiverk þar sem aðferðir einsögunnar eru nýttar, stuðla að grunnrannsóknum á fjölbreyttum tegundum persónulegra heimilda í handritum ásamt því að vinna að þróun aðferða- og hugmyndafræði einsögunnar í framtíðinni.
Miðstöð innflytjendarannsókna ReykjavíkurAkademíunni (MIRRA). MIRRA er rannsóknarmiðstöð þar sem málefni innflytjenda og alþjóðlegir búferlaflutningar eru í brennidepli. Auk beinna rannsókna, upplýsinga- og gagnasöfnunar er MIRRA jafnframt tengiliður á milli stofnana á Íslandi, sem þjóna innflytjendum á einn eða annan hátt og fræðasamfélagsins. MIRRA vinnur ennfremur í samvinnu við samhliða stofnanir og háskóla erlendis.
Akademónar
Akademónar geta bæði verið einstaklingar, stofnanir og fyrirtæki.
Einstakir fræðimenn koma sér fyrir á skrifstofum til að sinna verkefnum sínum, hvort sem eru rannsóknir, bókaskrif, kennsla, námskeiðahald eða annað. Þeir kunna vel að meta hið þægilega, þverfaglega andrúmsloft, líflegar umræður, fyrirlestra og kynningar á hinum ýmsu rannsóknarverkefnum, sem stöðugt eru í gangi.
Allar tegundir fræðimanna eiga sér aðsetur í RA, fólk í BA og meistaranámi, fólk í doktorsnámi við innlenda og erlenda háskóla, vísindamenn sem hafa lokið námi á sínu sviði og vinna að verkefnum á sviði hug- og félagsvísinda og fræðiritahöfundar, svo eitthvað sé nefnt.
Stofnanir, félög tengd hug- og félagsvísindum og fyrirtæki koma sér fyrir í ReykjavíkurAkademíunni til að njóta nálægðar við hið fjölbreytta samfélag fræðimanna, sem fljótlegt er að leita til með hverskonar verkefni og viðvik. Auðvelt er að byggja upp rannsóknarhópa og hvers konar vinnuhópa með litlum fyrirvara.
Vinnuaðstaða
Skrifstofuaðstaða í fræðasetrinu við Þórunnartún
Sjálfseignarstofnunin ReykjavíkurAkademían ses starfrækir fræðasetur á 2. hæð í Þórunnartúni 2, í Reykjavík. Þar eru tæplega 20 skrifstofur sem félagsmenn geta fengið leigt til lengri eða skemmri tíma.
Skrifstofurnar eru frá 11-25 fermetrar að stærð. Innifalið í leigu á skrifstofu og fyrirtaks rannsóknaaðstöðu er eftirfarandi:
- Internet, rafmagn og hiti.
- Aðgangur að fundarherbergi, eldhúsi og ráðstefnusal án endurgjalds.
- Þátttaka í fjölfaglegu samstarfi.
- Þátttaka í gerð námskeiða, útgáfu og mótun ráðstefna og málþinga.
- Möguleiki á að sækja um framlag úr þeim sjóðum sem ReykjavíkurAkademían kann að hafa yfir að ráða hverju sinni til að styrkja einstök verkefni.
- Möguleiki á kennslu á háskólastigi og öðrum verkefnum sem ReykjavíkurAkademían tekur að sér.
Til að sækja um skrifstofu þarf að fylla út eyðublaðið Umsókn um skrifstofu.
Athugið að aðeins félagar í ReykjavíkurAkademíunni geta fengið vinnuaðstöðu. Upplýsingar um félagið og félagsaðild er að finna undir flipanum Félagið.
Nánari upplýsingar fást á skrifstofu Akademíunnar. Skrifstofan er opin virka daga frá kl 10-16.
Símanúmer skrifstofu er 562 8561
Netfang: This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.