Áttunda Öndvegisfóður vetrarins var fimtudaginn 13. febrúar.  Að þessu sinni var það Haukur Viktorsson arkitekt sem sýndi myndir frá Tyrklandi og spjallaði aðeins um landið. Boðið var upp á tyrkneskar veitingar.

FaLang translation system by Faboba