stefanpals

 

Stefán Pálsson sagnfræðingur, var í öndvegi fimmtudaginn 28. apríl sl.
Stefán stiklaði á stóru um þá löngu sögu sem Happadrætti Háskóla Íslands hefur en það var stofnað árið 1933 til að fjármagna aðalbyggingu Háskólans og upp frá því hefur uppbyggingarsaga HÍ og fjárhættuspilasaga landsmanna verið samtvinnuð.

FaLang translation system by Faboba