Íslenska dansfræðafélagið í samvinnu við ReykjavíkurAkademíuna boðar til opins fyrirlestrar um skapandi dans. Fyrirlesari er Guðbjörg Arnardóttir, danskennari og skólastjóri Listdansskóla Hafnafjarðar. Fyrirlesturinn verður haldinn fimmtudaginn 15. október 2009 frá klukkan 20:30 til 22:00

Fyrirlesturinn verður haldinn í húsnæði Reykjavíkur Akademíunnar á 4. hæð JL húsinu, Hringbraut 121, 107 Rvk.

FaLang translation system by Faboba