Dr. Íris Ellenberger var í öndvegi fimmtudaginn 31. mars sl. Hún sagði frá tveimur rannsóknum á sviði hinsegin sagnfræði eða sögu kynvitundar sem hún vinnur að, annars vegar rannsókn á félaginu Íslensk-lesbíska  sem var til um miðjan níunda áratuginn og hins vegar grein um Ísland sem hinsegin fyrirmyndarland. 

FaLang translation system by Faboba