Málþing 25.10.2008

MÁLÞING Í HÁSKÓLABÍÓI LAUGARDAGINN 25.OKTÓBER 2008 kl. 12-14

Íslenskt samfélag kraumar þessa dagana. Reiði og angist vegast á við endurmat og bjartsýni, lýst er eftir nýrri framtíðarsýn. Allir þurfa að leggja sitt af mörkum. Fræðimenn háskólasamfélagsins þurfa að líta í eigin barm en ekki síður bjóða fram krafta sína til að greina ástandið og leita nýrra leiða. ReykjavíkurAkademían hefur kallað til þings nokkra málshefjendur í því skyni, sem munu flytja stutt og snörp erindi.


Read more ...

Fyrirlestur Margaret Ezell 18. júní

Bandaríski bókmenntafræðingurinn Margaret J.M. Ezell heldur opinn fyrirlestur í ReykjavíkurAkademíunni miðvikudaginn 18. júní kl 16:15. Fyrirlesturinn ber yfirskriftina Blank Spaces: Studying Handwritten Cultures og fjallar um handritamenningu á tímum prentvæðingar og rannsóknir á henni.

Read more ...

Akademón Margrét E. Ólafsdóttir

Margrét Elísabet Ólafsdóttir akademón og fagurfræðingur hlaut nýverið styrk úr rannsóknarsjóði Listasafns Háskóla Íslands til rannsókna á íslenskri vídeólist og útgáfu á niðurstöðum rannsókna. Styrkupphæð hljóðar upp á 400,000 krónur. ReykjavíkurAkademían óskar Margréti til hamingju með styrkinn. 

Hreint ál? - Samarendra Das og Andri Snær Magnason

Miðvikudaginn 23. júlí býður Saving Iceland til ráðstefnu í Reykjavíkur
Akademíunni, Hringbraut 121, kl. 19:30. Á ráðstefnunni mun koma fram
Samarendra Das, indverskur rithöfundur og sérfræðingur um áliðnaðinn,
ásamt Andra Snæ Magnasyni rithöfundi. Samarendra mun fjalla um áhrif
álfarmleiðslu á þriðja heiminn, auk þess sem hann og Andri Snær munu
brjóta á bak aftur goðsögnina um svokalla 'græna og hreina' álframleiðslu.

Fyrirlesturinn mun fara fram í Reykjavíkur Akademíunni, Hringbraut 121 og
hefst kl. 19:30.

Read more ...

Upptökur frá ráðstefnunni, Lýðheilsa, skipulag og vellíðan, frá 11. okt sl.

Lýðheilsa, skipulag og vellíðanheilsueflandisamfelag
- Ráðstefna um heilsueflandi samfélag
Þriðjudaginn 11. október 2016 á Hilton Reykjavík Nordica

 

Smellið hér fyrir upptöku af ráðstefnunni.

Upplýsingar um erindi og á hvaða mínútu þau hefjast á upptöku má sjá hér að neðan.

 

I. hluti:  Hvernig má skipuleggja umhverfi og starf þannig að það stuðli að 

heilbrigðum lífsháttum, heilsu og vellíðan íbúa á öllum æviskeiðum?

Ráðstefnustjóri: Heiða Björg Hilmisdóttir

 

8:45     Ávarp landlæknis – Birgir Jakobsson

            (hefst á 3:50mín upptöku)

8:50     Heilsa, skipulag, jöfnuður og vellíðan - Dagur B. Eggertssonborgarstjóri í Reykjavík 

            (hefst á 11:22mín upptöku)

9:05     The Health and Economic Benefits of Walkable Community Design– Lawrence D. Frank, Professor      and Bombardier Chair University of British Columbia and President – Urban Design 4 Health, Inc. 

             (hefst á 24:35mín upptöku)

9:45      Áhrif borgarumhverfis á líðan fólks – dr. Páll Jakob Líndal, umhverfissálfræðingur

             (hefst á 1:13:60mín upptöku)

               

10:15    Wellbeing, why and how? dr. Sarah Stewart-Brown, prófessor í lýðheilsuvísindum við
             Warwick Medical School. 

             (hefst á 1:47:30mín upptöku)

10:55    Heilsueflandi samfélag, lýðheilsuvísar og lýðheilsumat – dr. Dóra Guðrún Guðmundsdóttir sviðsstjóri
             áhrifaþátta heilbrigðis hjá Embætti landlækni 

             (hefst á 2:32:45mín upptöku)

               

11:25    Heilsa og líðan ungmenna – Ingibjörg Eva Þórisdóttir, Rannsóknir og greining 

             (hefst á 3:04:20mín upptöku)

11:45    Heilsueflandi samfélag, hlutverk heilsugæslunnar- Oddur Steinarsson, lækningaforstjóri heilsugæslu  höfuðborgarsvæðisins 

             (hefst á 3:19:20mín upptöku)

               heilsueflandisamfelag footer

 

Deildu fréttinni

FaLang translation system by Faboba