Ameríski draumurinn á RÚV - Staða svartra í Bandaríkjunum og barátta þeirra

Lilja HjartardóttirReykjavíkurAkademían kynnir til leiks útvarpsþætti um sögu svartra Bandaríkjamanna í Ríkisútvarpinu um hátíðarnar en þættirnir eru í umsjón Lilju Hjartardóttur, akademóns. Svartir Bandaríkjamenn eru minnihlutahópur sem er enn í efnahagslegri, félagslegri og stjórnmálalegri varnarstöðu eftir 400 ára sambúð með hvíta meirihlutanum. Samsetning og lestur er í höndum Guðna Kolbeinssonar. Fyrsti þátturinn verður á Skírdag kl. 13:10. Sjá umfjöllun á vef RÚV.

Innflytjendur á íslenskum vinnumarkaði - ástand og áskoranir

frida th 1

Dagsbrúnarfyrirlesturinn 2017 beinir kastljósinu að innflytjendum á vinnumarkaði. Fyrirlesturinn verður haldinn fimmtudaginn 26. janúar næstkomandi kl. 12:05 á Bókasafni Dagsbrúnar, Þórunnartúni 2, á fjórðu hæð. Fyrirlesari er dr. Hallfríður Þórarinsdóttir. Aðgangur ókeypis og allir velkomnir!

Sjá nánar

Hagstætt skrifstofuhúsnæði í boði

skulatumnn ekkideli

Starfar þú sjálfstætt á vettvangi menningar-, hug- og félagsvísinda og ert í leit að skrifstofuhúsnæði á hagstæðu verði og góðum félagsskap?
Ef svo er, gæti ReykjavíkurAkademían verið svarið fyrir þig. 

 

Sjá nánar

FaLang translation system by Faboba