Hefð hefur verið fyrir því í nokkur ár að halda stutta óformlega fundi/spjall þar sem einhver er fenginn til að segja frá því sem viðkomandi er að fást við á þeim tíma. Afar fjölbreyttum verkefnum og áhugamálum hefur verið lýst á þessum fundum, jafnvel leikur grunur á að önnur ný hafi skapast út frá viðbrögðum áheyrenda. Í vetur eru þessir fundir haldnir í hádeginu annan hvern fimmtudag í sal Bókasafns Dagsbrúnar. Ævinlega eru í boði léttar veitingar svo viðstaddir næra bæði andann og líkamann.

Umsjónarmenn Öndvegisfóðursins í vetur eru This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. og This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. og má snúa sér til þeirra ef einhver demóna vill flytja erindi um sitt áhugamál.

FaLang translation system by Faboba