photo-5
 
Elmar Geir Unnsteinsson doktorsnemi í heimspeki við CUNY Graduate Center í New York var með áhugavert erindi um merkingu orða:
 
 
Hvernig förum við eiginlega að því að skilja hvert annað þegar við tölum?
Og hvað, nákvæmlega, felst í því að meina eitthvað með því sem maður segir? Í erindinu var stiklað á stóru um nokkrar kenningar sem
heimspekingar og aðrir hafa sett fram um þessi efni.
FaLang translation system by Faboba