Erindi í Öndvegisfóðri 5. mars.

Færa má rök fyrir því að það samrýmist ekki manngildissjónarmiðum að setja verðmiða á líf, og sé ætlunin að setja verðmiða á líf er það ekki heiglum hent. Heilbrigðisyfirvöld hafa því verið treg til að setja niður eina tölu. Gylfi Ólafsson heilsuhagfræðingur fór í erindinu yfir það af hverju yfirvöld ættu að reyna að setja verðmiða á líf, hvernig það getur gerst óbeint, hvaða aðferðir eru til og hvaða takmörkunum slík vinna er háð.

FaLang translation system by Faboba