Indriði H. Þorláksson var í öndvegi 14. apríl 2016
Stefán Pálsson sagnfræðingur, var í öndvegi fimmtudaginn 28. apríl sl.
Stefán stiklaði á stóru um þá löngu sögu sem Happadrætti Háskóla Íslands hefur en það var stofnað árið 1933 til að fjármagna aðalbyggingu Háskólans og upp frá því hefur uppbyggingarsaga HÍ og fjárhættuspilasaga landsmanna verið samtvinnuð.
Í öndvegi, fimmtudaginn 10. mars sl., fjallaði Sr. Kristinn Ágúst Friðfinnson
um hamingjurannsóknir sínar. Kristinn Ágúst hefur lengi verið starfandi prestur en er nú að ljúka þverfaglegu námi í sáttamiðlun við Kaupmannahafnarháskóla.
Í öndvegi, fimmtudaginn 25. febrúar, fjallaði Björn S. Stefánsson, forstöðumaður Lýðræðissetursins, um uppruna hugmyndarinnar um auðlindagjald í íslenskum stjórnmálum.
Framsögu Björns í heild sinni í pdf formi má nálgast með því að smella hér.
Frekari umfjöllun Björns um efnið má meðal annars finna í eftirtöldum greinum:
Hugmyndir að baki stjórn ríkisins á fiskveiðum.
Fiskveiðistjórn með hagfræðiráðum.
Þorskveiðar: helmingur eðlilegs afla.