Í öndvegi, fimmtudaginn 25. febrúar, fjallaði Björn S. Stefánsson, forstöðumaður Lýðræðissetursins, um uppruna hugmyndarinnar um auðlindagjald í íslenskum stjórnmálum.
Framsögu Björns í heild sinni í pdf formi má nálgast með því að smella hér.
Frekari umfjöllun Björns um efnið má meðal annars finna í eftirtöldum greinum:
Hugmyndir að baki stjórn ríkisins á fiskveiðum.
Fiskveiðistjórn með hagfræðiráðum.
Þorskveiðar: helmingur eðlilegs afla.