Jólahlaðborð Félags ReykjavíkurAkademíunar 

Jólahlaðborð ReykjavíkurAkademíunnar verður haldið föstudaginn 16. desember nk. í húsakynnum Akademíunnar  Þórunnartúni 2 / Skúlatúni 2.


Borðhaldið hefst kl. 18:00 á 4. hæðinni þar sem Bókasafn Dagsbrúnar er til
húsa.

Allir koma með drykkjarföng og eitthvað matarkyns á hlaðborð kvöldsins. Við útvegum purusteik. 

Borðhald, ræðuhöld og gleði svo lengi sem fólk orkar.


 

FaLang translation system by Faboba