Jólatrésskemmtun Félags ReykjavíkurAkademíunar 

Árleg jólatrésskemmtun ReykjavíkurAkademíunnar verður fimmtudaginn 29. desember nk. klukkan 15:00 til 17:00 í Borgatúni 6 við hliðina á Skúlatúni 2.

Jólatrésskemmtunin verður á neðstu hæðinni í sal Veislumiðstöðvarinar.
Súkkulaði með rjóma og piparkökur og dansað í kringum jólatréð með jólasveinum.

Mætið með öll ykkar börn og vini ykkar og börn þeirra og vini þeirra.

Bestu kveðjur,

Stjórnin.

FaLang translation system by Faboba