ReykjavíkurAkademían var stofnuð 7. maí 1997. Þann 31. mars 2006 var sett á fót sjálfseignarstofnunin ReykjavíkurAkademían ses í kringum rekstur fræðaseturs sjálfstætt starfandi fræðimanna í JL húsinu við Hringbraut. Félag ReykjavíkurAkademíunnar starfar áfram sem bakhjarl sjálfseignarstofnunarinnar ásamt því að vera vettvangur sjálfstætt starfandi fræðimanna.

ReykjavíkurAkademían hefur tæplega 20 skrifstofur, frá 11- 25 m2 að stærð, á sínum vegum sem félagar í RA geta leigt til lengri eða skemmri tíma. Mörgum þeira deila tveir eða fleiri en eitthvað er um einstaklingsskrifstofur.

Nánari upplýsingar um skrifstofuaðstöðu í fræðasetrinu er að finna undir flipanum Vinnuaðstaða hér til vinstri.

Stjórn sjálfseignarstofnunarinnar, ReykjavíkurAkademíunnar ses, sem kjörin var á aðalfundi 2016, er skipuð eftirfarandi:

Starfsfólk ReykjavíkurAkademíunnar er:

Svandís Nína Jónsdóttir, framkvæmdastjóri 

This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it., þjónustufulltrúi

FaLang translation system by Faboba