H21 „HÉR ER GERT VIÐ PRÍMUSA“ 2013

HUGMYNDIR 21. ALDARINNAR

„HÉR ER GERT VIÐ PRÍMUSA“

ATBEINI OG IÐJA Í HVERSDAGSMENNINGU

Upptökur af málþingi ReykjavíkurAkademíunnar sem haldið var

laugardaginn 16. mars kl. 11:00 – 15:00 í sal Reykjavíkur Akademíunnar 
í JL-húsinu, Hringbraut 121

Movie icons 01 512 Smellið á nöfn fyrirlesara til að nálgast upptökur af fyrirlestrunum. Movie icons 01 512


Tinna Grétarsdóttir: Óborganlegt: Sögur úr smiðjum skapandi anda og sívinnandi handa

Gauti Sigþórsson: Störf sem eru ekki til ennþá: Menntun og skapandi greinar

Steinunn Kristjánsdóttir: Sitt lítið af hverju: Fáein brot af útsýni hversdagsins

Davíð Ólafsson:Þvingur, tangir, lóðboltar, lyklar,… Úr verkfæratösku sagnfræðings

Umræður


Umræðustjóri var Kristinn Schram.

 

H21 IÐKUN KYNS OG ÞJÓÐAR 2012

HUGMYNDIR 21. ALDARINNAR

IÐKUN KYNS OG ÞJÓÐAR

Upptökur af málþingi ReykjavíkurAkademíunnar sem haldið var

22. september kl. 11:00 – 14:30 í sal ReykjavíkurAkademíunnar
í JL-húsinu, 
Hringbraut 121.

Movie icons 01 512 Smellið á nöfn fyrirlesara til að nálgast upptökur af fyrirlestrunum. Movie icons 01 512

Kristinn SchramNorðurhyggja: Nálganir á þverbjóðlega iðkun og framandgervingu Norðursins.

Helga Þórey Björnsdóttir: Hervæðing kyns og rýmis.

Ólafur Rastrick: Pælingar, pólitík og praktík.

Gyða Margrét PétursdóttirKrítísk karlmennska og kvenska
Umræðustjóri var Jón Ólafsson. 

 

HUGMYNDIR 21. ALDARINNAR IÐKUN KYNS OG ÞJÓÐAR

Málþing Reykjavíkur Akademíunnar

22. september kl. 11:00 – 14:30 í sal ReykjavíkurAkademíunnar í JL-Húsinu Hringbraut 121

Reykjavíkur Akademían býður til málþings um iðkun kyns og þjóðar þar sem Gyða Margrét Pétursdóttir, Helga Þórey Björnsdóttir, Kristinn Schram og Ólafur Rastrick munu kynna rannsóknir sínar, ræða kenningalegar undistöður og aðferðafræðilega nálgun.

Umræðustjóri verður Jón Ólafsson.

Hugmyndir 21. aldarinnar er röð málþinga á vegum Reykjavíkur Akademíunnar þar sem leitast verður eftir að efna til þverfaglegra umræðu um strauma og stefnur í mannvísindum samtímans og með hvaða hætti þeir birtast í verkum íslenskra vísindamanna.

Iðkun kyns og þjóðar er fyrsta málþingið í röðinni.


Hugmyndir 21. aldarinnar er hluti af

Rannsókna(s)miðju ReykjavíkurAkademíunnar

FaLang translation system by Faboba