Sjálfstæðar rannsóknir, einkum í hug- og félagsvísindum eru meginmarkmið RA. Kjölfestan er enn rannsóknir og ritstörf einstaklinga sem þeir afla fjár til sjálfir, úr ýmsum rannsóknasjóðum. Samstarf fer hins vegar vaxandi, einkum á vettvangi ímyndafræða, innflytjendafræða og handritafræða síðari alda.


FaLang translation system by Faboba