Fræðafólkið okkar
Þekking og þjónusta
Þjónustan Í Þórunnartúni
Sækja um aðild að FRA
Sækja um vinnuaðstöðu
TABULA GRATULATORIA
Fréttir
Ingunn Ásdísardóttir og hundvísir jötnar hlutu Fjöruverðlaunin í ár
Akademóninn og þjóðfræðingurinn Ingunn Ásdísardóttir hlaut á dögunum Fjöruverðlaunin í flokki fræðibóka og rita almenns eðlis fyrir bókina Jötnar hundvísir. Norrænar goðsagnir í nýju ljósi. Í rökstuðningi dómnefndar Fjöruverðlaunanna segir um bók Ingunnar: "Í bók...
Í Reykjavík er náttúra!
Sólrún Harðardóttir, náttúrufræðikennari, námsefnishöfundur og fyrrverandi Akademón gaf nýlega út umfangsmikinn og afar gagnlegan vef um náttúru Reykjavíkur. "Náttúra Reykjavíkur er mjög merkileg", segir Sólrún. "Fáar borgir heimsins geta státað af öðru eins: villtum...
Heimasíða RNP verkefnisins komin í loftið
Ný og glæsileg heimasíða rannsóknaverkefnisins Reclaiming the Northern Past. The Shaping of National and Transnational Identities through Old Norse Literature 1750-1900 (RNP) var opnuð á dögunum. Á síðunni, sem er hægt að skoða með því að smella hér, er að finna urmul...


Útgáfa RA
ReykjavíkurAkademían er hreyfiafl sem stendur fyrir gagnrýnni umræðu um samfélag og menningu og miðlar til samfélagsins niðurstöðum fræðilegra rannsókna.

Viðburðir RA
Árlega eru haldnir opinberir fyrirlestrar, málþing og sýningar ýmist að frumkvæði Akademíunnar eða í samstarfi við fræðimenn, háskóla, félög, stofnanir eða fyrirtæki innanlands og utan.

Rannsóknarverkefni

Gárur
Rannsóknarþjónusta
Sjóðir
Bóka Ráðslag fundarherbergi
Bóka Dagsbrún fyrirlestrarsal