Hagsmunagæsla fyrir sjálfstætt starfandi fræðimenn
ReykjavíkurAkademían hugar að heildarhagsmunum sjálfstætt starfandi fræðimönnum.
Um þessar mundir er BHM að skoða sérstaklega hagsmuni sjálfstætt starfandi háskólamanni á breyttum vinnumarkaði. Á þeim vettvangi hefur ReykjavíkurAkademían talað fyrir hagsmunum sjálfstætt starfandi fræðimanna.
Praktískar upplýsingar
Útseld vinna. REIKNIVÉL BHM
Á heimasíðu Rithöfundasambandsins er yfirlit yfir ýmsa TAXTA OG GJALDSKRÁR.
Upplýsingasíða BHM um kjör og réttindi sjálfstætt starfandi háskólamanna.
Áhugavert
Faculti Hlaðvarp með viðtöl við vísinda- og fræðafólk sem fjalla um vísindi á beiðum grundvelli, rannsóknarverkefni og einnig nýjar eða nýlegar bækur.
Umsókn um aðild
Sæktu um aðild að ReykjavíkurAkademíunni