Föstudaginn 22. september var fyrsta Fræðaþingið haldið undir yfirskriftinni Innan garðs og utan. Þar var sjónum beint að
Dagskrá þingsins og umgjörð var afar glæsileg, Lykilfyrirlesari var dr. Davíð Ólafsson sem fjallaði um og fjögur pallborð sem ræddu hlutverk hug- og félagsvísinda, þann hluta fræðasamfélagsins sem starfar utan háskólanna, opinbera fjármögnun áhugadrifinna rannsókna og möguleikum ungs fræðafólks að láta til sín taka við rannsóknir og þekkingarmiðlun. dr. Sólveig Ásta Sigurðardóttir lokaði dagskránni með stuttri samantekt.
[Nánari upplýsingar um mennina og málefnið koma fljótlega]
Málþingið var tekið upp og hægt verður að nálgast upptökuna á youtube-rás ReykjavíkurAkademíunnar og myndir Lindu Guðlaugsdóttur frá Fræðaþinginu eru á Facebook.
ReykjavíkurAkademían bindur vonir við að Fræðaþing verði árlegur vettvangur um samstarf fræðafólks sem starfar utan og innan háskólana að rannsóknum og þekkingarmiðlun á sviði hug- og félagsvísinda. Markmiðið er að skapa sameiginlega sýn fræðafólks sem starfar að rannsóknum og þekkingarmiðlun, ræða tækifæri og ógnanir og leggja grunn að samvinnu um rannsóknir og þekkingarmiðlun þvert á starfsvettvang og ólíkar fræðigreinar.