Aðalfundur 2024 var haldinn á miðju sumri, 12. júlí 2024 vegna þess hversu langan tíma það tók að fá ársreikning 2023 afhentan.
Að loknum hefðbundnu aðalfundarstörfum var
Nánari lýsing og upplýsingar koma fljótlega.
Gögn og tenglar:
- Fundargerð aðalfundar rituð af Þorleifi Haukssyni: Aðalfundur ReykjavíkurAkademíunnar 2024 -fundargerð
- Björg Hjartardóttir formaður FRA flutti skýrslu stjórnar 2023-2024
- Ársreikningur FRA 2023
- Kynning framkvæmdastjóra á starfsemi RA ses á starfsárinu 2023-2024
- Ársreikningur ReykjavíkurAkademíunnar 2023