Miðvikudagskvöldið 23. nóvember 2011 héldu Sagnfræðingafélag Íslands og ReykjavíkurAkademían kvöldfundinn Vinstri róttækni: Hugsjónabarátta eða landráð? Þar héldu Skafti Ingimarsson, Guðni Th. Jóhannesson, Jón Ólafsson og Ragnheiður Kristjánsdóttir framsögu. Hér má hlýða á fundinn og þær umræður sem spunnust að þeim loknum.
Myndbönd
Stikla úr væntanlegri heimildamynd um ReykjavíkurAkademíuna
{youtube}XE_Kj50AScg{/youtube}