- This event has passed.
Kvenskáld fullveldistímans
6. December 2018 kl. 12:05 - 13:00
Magnea Ingvarsdóttir menningarfræðingur heldur öndvegisfyrirlestur í fundarsal ReykjavíkurAkademíunnar.
Fyrirlesturinn, Kvenskáld fullveldistímans byggir á rannsóknum Magneu um kveðskap kvenna um aldamótin 1900 sem margar ortu ljóð um Ísland í tengslum við að landið fékk fullveldi árið 1918. Rannsóknin byggir á feminískri bókmenntagreiningu.