- This event has passed.
ÖLLUM TIL HEILLA samtal um samfélagslistir – viðburður 4 af 5
18. May 2022 kl. 12:00 - 13:00
SÖGUR AF SAMFÉLAGSLISTUM
Gestgjafar: Björg Árnadóttir ReykjavíkurAkademíunni og Ingvi Kristinn Skjaldarson flokksleiðtogi Hjálpræðishersins í Reykajvík
Streymi verður hér (íslenska, enskur texti). Táknmálstúlkuð útgáfa mun birtast hér (undir Upptökur/Recordings)
Patrik Krebs, stofnandi Leikhúss án heimilis í Bratislava og stjórnandi ERROR hátíðar heimilislausra leikhúsa:
Art for All – All for Art
Íslensk þýðing
Rúnar Guðbrandsson sviðslistamaður:
Ethos – heimilislausa leikhúsið í Herkastalanum
Edna Lupita dans- og leiklistarkennari, stuðningsfulltrúi og ráðgjafi á Landspítala
Ekki einleikið /Acting out – um líf og list Ednu Lupita og heimildarmynd Önnu Þóru Steinþórsdóttur og Ásthildar Kjartansdóttur um glímu Ednu við geðhvörf.