1. Forsíða
  2.  » 
  3. Rannsóknir
  4.  » Rannsóknarverkefni

Innan ReykjavíkurAkademíunnar vinna að jafnaði 3-5 sjálfstætt starfandi fræðimenn að fræðilegum og hagnýtum rannsóknum sem styrktar eru af erlendu og innlendu rannsóknarfé.

Rannsóknirnar eru af ýmsum toga og afurðirnar fjölbreyttar. Flest verkefnin eru  samstarfsverkefnin sem standa yfir í lengri eða skemmri tíma.

Yfirstandandi rannsóknarverkefni

Fræðimenn ReykjavíkurAkademíunnar vinna að ýmsum hagnýtum og fræðilegum rannsóknum, einkum á hug- og félagsvísindasviði.

Eldri rannsóknarverkefni

Samstarfsverkefnin standa yfir í lengri eða skemmri tíma. Rannsóknirnar eru af ýmsum toga og afurðir þeirra fjölbreyttar.

Orð eru til alls fyrst

Í tengslum við rannsóknarverkefnin eru gjarnan haldin málþing þar sem viðfangsefni rannsóknar er rætt og kynnt.