Á hverju ári síðan 2003 hafa Dagsbrúnarfyrirlestrar verið haldnir í samvinnu ReykjavíkurAkademíunnar, Bókasafns Dagsbrúnar og Eflingar-stéttarfélags. Efni fyrirlestrana er fjölbreytt en tengist ávallt verkalýðshreyfingunni með einum eða öðrum hætti.
Dagsbrúnarfyrirlesturin 2022: Staða innflytjenda á Íslandi: fjárhagur, húsnæði og heilsa
Fimmtudaginn 17. febrúar 2022 hélt Kristín Heba Gísladóttir framkvæmdastjóri Vörðu – rannsóknastofnunar vinnumarkaðarins fyrirlestur um fjárhagsstöðu innflytjenda á Íslandi stöðu á húsnæðismarkaði og heilsu sem byggir á nýlegri könnuna á stöðu launafólks meðal félaga...
Svipmyndir frá Dagsbrúnarfyrirlestrinum 2019
7. mars var hinn árlegi Dagsbrúnarfyrirlestur haldinn í samvinnu ReykjavíkurAkademíunnar, Bókasafns Dagsbrúnar og Eflingar- stéttarfélags. Að þessu sinni flutti Svanur Kristjánsson vel sóttan fyrirlestur í fundarsal Eflingar undir yfirskriftinni Róttæk og öflug...
Dagsbrúnarfyrirlesturinn 2018: Eftirlaun aldraðra
Hinn árlegi Dagsbrúnarfyrirlestur RA, Bókasafns Dagsbrúnar og Eflingar - stéttarfélags verður haldinn í hádeginu fimmtudaginn 22. mars næstkomandi, kl. 12:00 til 13:15. Dr. Haukur Arnþórsson, stjórnsýslufræðingur, mun fjalla um eftirlaun aldraðra hér á landi og...
Innflytjendur á íslenskum vinnumarkaði – ástand og áskoranir
Dagsbrúnarfyrirlesturinn 2017 beinir kastljósinu að innflytjendum á vinnumarkaði. Fyrirlesturinn verður haldinn fimmtudaginn 26. janúar næstkomandi kl. 12:05 á Bókasafni Dagsbrúnar, Þórunnartúni 2, á fjórðu hæð. Fyrirlesari er dr. Hallfríður Þórarinsdóttir. Aðgangur...
Dagsbrúnarfyrirlestur haldinn á 60 ára afmæli Bókasafns Dagsbrúnar, 26. janúar 2016
Dagsbrúnarfyrirlestur haldinn á 60 ára afmæli Bókasafns Dagsbrúnar, 26. janúar 2016 „Vort daglegt brauð“ : Alþýðubrauðgerðin í Reykjavík Guðjón Friðriksson sagnfræðingur flytur. Guðjón mun segja frá þessu merka fyrirtæki sem stofnað var af...
Dagsbrúnarfyrirlesturinn 2014
Sumarliði R. Ísleifsson fjallar um bókina Sögu Alþýðusambands Íslands miðvikudaginn 12. nóvember kl. 12:05 í ReykjavíkurAkademíunni Þórunnartúni 2, 2. hæð Sumarliði R. Ísleifsson er sagnfræðingur. Hann hefur sinnt rannsóknum á ímyndum Íslands, en auk þess hefur hann...
Dagsbrúnarfyrirlestur 2012. Þorleifur Friðriksson sagnfræðingur
Í fyrirlestrinum fjallaði Þorleifur Friðriksson sagnfræðingur um Verkamannafélagið Dagsbrún. Erindið er byggt á ritinu Dagar vinnu og vona: Saga Verkamannafélagsins Dagsbrúnar í kreppu og köldu stríði sem nýlega kom út hjá Háskólaútgáfunni og er sjálfstætt framhald...
Dagsbrúnarfyrirlestur 2012
Dagsbrúnarfyrirlestur 2012 verður haldinn 8. nóvember kl. 12:05 í ReykjavíkurAkademíunni Hringbraut 121, 4 hæð. Fyrirlesari er Þorleifur Friðriksson sagnfræðingur. Að þessu sinni mun Þorleifur Friðriksson sagnfræðingur tala út frá riti sínu Dagar vinnu og vona: Saga...
DAGSBRÚNARFYRIRLESTUR 2011
8. desember kl. 12:05 Í ReykjavíkurAkademíunni, Hringbraut 121, 4. hæð Sigurður Pétursson sagnfræðingur: Saga verkalýðshreyfingar á Vestfjörðum 1890-1930 Fyrirlesturinn mun fjalla um þá umbyltingu viðhorfa og aðstæðna sem fylgdu í kjölfar nýrra þjóðfélagsaðstæðna um...
Fullgildir Borgarar?
Dagsbrúnarfyrirlestur, í ReykjavíkurAkademíunni fimmtudaginn 11. nóvember kl. 12:05, 4.hæð. Fullgildir Borgarar? Um nýtt fólk í stjórnmálaumræðunni Fram að Lýðveldisstofnun Ragnheiður Kristjánsdóttir Eitt helsta verkefni alþjóðlegrar verkalýðshreyfingar var að...