náttúru, lífríki og samfélag.
Markmiðið er að fá gott yfirlit yfir staðreyndir og hugsanlegar afleiðingar fyrir Ísland og Norðurslóðir, þær breytingar sem orðið hafa og þær sem kunna að verða.
Málstofurnar verða í húsakynnum ReykjavíkurAkademíunnar á Hringbraut 121, 4. hæð,
laugardagana 20 mars og 10. apríl, kl. 13 – 15:30
Laugardaginn 20. mars kl. 13:00:
Náttúran næst okkur.
Dagskrá:
Jöklar á Íslandi Helgi Björnsson, jöklafræðingur, prófessor HÍ
Lífríki sjávar og loftslagsbreytingar Ólafur S. Ástþórsson, aðstoðarforstjóri Hafrannsóknastofnunar
Áhrif loftslagsbreytinga á vistkerfi lands. Ingibjörg Svala Jónsdóttir, vistfræðingur, prófessor HÍ
Fuglar á faraldsfæti Einar Ó Þorleifsson, náttúrufræðingur, ReykjavíkurAkademíunni
Loftslag og landnýting Bjarni Diðrik Sigurðsson, vistfræðingur prófessor LbhÍ
Laugardaginn10. apríl kl. 13:00:
Hnattrænt samhengi og hugsanleg áhrif loftslagsbreytinga á búsetu, atvinnulíf og menningu
Drög að dagskrá:
Meðal fyrirlesara verður Halldór Björnsson, veðurfræðingur, Veðurstofu Íslands og Björk Bjarnadóttir umhverfisþjóðháttafræðingur sem flytur erindið “Hún heitir móðir jörð og hún er með hita” – Um upplifanir og útskýringar frumbyggja Kanada á loftslagsbreytingum.