
Akademían
ReykjavíkurAkademían ses er vinnustaður ríflega fjörtíu fræðimanna. Þar er hátt til lofts og vítt til veggja.

Félag Akademíunnar
Félag ReykjavíkurAkademíunnar heldur utan um félagslíf og miðlun fræða og gætir hagsmuna sjálfstætt starfandi fræðimanna.

Saga Akademíunnar
Saga ReykjavíkurAkademíunnar nær aftur til ársins 1997 og speglar sögu og aðbúnað menningar- hug- og félagsvísinda á Íslandi.