Til birtingar á vefmiðlum ReykjavíkurAkademíunnar
Sendu okkur frásagnir og myndir af því sem þú telur að eigi heima á rafrænum miðlum ReykjavíkurAkademíunnar. Sem dæmi má nefna:
-
- Upplýsingar um rannsóknir, nýsköpun og þekkingarmiðlun félaga ReykjavíkurAkademíunnar og styrki og veittar viðurkenningar.
- Kynning á bakgrunni og störfum fræðafólki sem starfar í Þórunnartúni.
- Kynning á erindum á viðburðum eins og Öndvegi, opnum fyrirlestrum og framlagi á málþingum.
- Frásagnir og myndir af viðburðum á vegum ReykjavíkurAkademíunnar.
- Frásagnir og myndir sem tengjast sögu ReykjavíkurAkademíunnar.
- Annað efni sem tengist fræða- og þekkingarmiðlun félaga ReykjavíkurAkademíunnar.
Fréttir af félögum ReykjavíkurAkademíunnar
Eftirfarandi upplýsingar og gögn sendi ég skrifstofu ReykjavíkrAkademíunnar til birtingar á rafrænum miðlunar stofnunarinnar.