Ársskýrsla ReykjavíkurAkademíunnar fyrir árið 2022 er komin út á rafrænu formi. Í skýrslunni er starfsemi stofnunarinnar og félagsins rakin í máli og myndum og rekstrarstöðu stofnunarinnar gerð skil. Að venju sá framkvæmdastjóri um ritun og frágang skýrslunnar.
Ársskýrsla ReykjavíkurAkademíunnar 2022. Ritstjóri Anna Þorbjörg Þorgrímsdóttir (júní 2023) RA-2023-2