Ársskýrsla RA fyrir árið 2016 er komin á rafrænt form. Skýrslan er hin veglegasta en í henni er að finna upplýsingar um rekstur stofnunarinnar, rannsóknir og útgáfur ásamt lista yfir sjálfsætt starfandi fræðimenn í húsi. Gaman er að segja frá því að árið 2016 fengu demónar 70 m.kr. í styrki úr rannsókna- og samstarfssjóðum innanlands og utan.