1. Forsíða
  2.  » 
  3. Útgáfa RA
  4.  » 
  5. Ársskýrslur
  6.  » Ársskýrsla ReykjavíkurAkademíunnar ses. fyrir árið 2015 er komin út

Ársskýrsla ReykjavíkurAkademíunnar ses. fyrir árið 2015 er komin út

by | 18. Apr, 2016 | Ársskýrslur, Fréttir, Skýrslur og greinargerðir, Útgáfa RA

 

20150202 1239071 minni

Ársskýrsla ReykjavíkurAkademíunnar ses. (RA) fyrir árið 2015 er komin út. Líkt og í fyrra er Sesselja G. Magnúsdóttir höfundur skýrslunnar en hún hefur starfað sem framkvæmdastýra RA síðan í september 2014. Eins og í eldri skýrslum er starfsemi RA fyrir síðasta starfsár gerð góð skil. 

ReykjavíkurAkademían ses (RA ses) er sjálfseignarstofnun sem byggir á grunni Félags ReykjavíkurAkademíunnar sem er félag sjálfstætt starfandi fræðimanna í menningar- , hug- og félagsvísindum á Íslandi. Stofnunin er í senn vinnustaður, vettvangur fræðilegra viðburða og umræðu og félagsleg miðja sjálfstæðra rannsókna. Alls eru 40 fræðimenn starfandi innan hennar vébanda í dag.

Skýrsluna í heild sinni má nálgast hér.