1. Forsíða
  2.  » 
  3. Viðburðir RA
  4.  » 
  5. Dagsbrúnarfyrirlestrar
  6.  » Dagsbrúnarfyrirlesturin 2022: Staða innflytjenda á Íslandi: fjárhagur, húsnæði og heilsa

Dagsbrúnarfyrirlesturin 2022: Staða innflytjenda á Íslandi: fjárhagur, húsnæði og heilsa

by | 16. Feb, 2022 | Dagsbrúnarfyrirlestrar, Fréttir, Upptökur, Viðburðir RA

Kristín Heba Gísladóttir framkvæmdastjóri VörðuFimmtudaginn 17. febrúar 2022 hélt Kristín Heba Gísladóttir framkvæmdastjóri Vörðu – rannsóknastofnunar vinnumarkaðarins fyrirlestur um fjárhagsstöðu innflytjenda á Íslandi stöðu á húsnæðismarkaði og heilsu sem byggir á nýlegri könnuna á stöðu launafólks meðal félaga í aðildarfélögum ASÍ og BSRB sem birtist í skýrslunni:  Staða launafólks á Íslandi. Niðurstöður spurningakönnunar meðal félaga í aðildarfélögum ASÍ og BSRB.

Dagsbrúnarfyrirlestrar eru haldnir árlega af Bókasafni DagsbrúnarEflingu  og RA frá árinu 2003 en féllu niður 2020 og 2021 þegar þeir féllu niður vegna heimsfaraldurs Covid-19. Að þessu sinni var fyrirlesturinn var einnig í beinni útsendingu á netinu og fljótlega verður hægt að nálgast upptökuna hér.

Hér fyrir neðan eru nokkrar myndir frá fyrirlestri Kristínar Hebu.

 

Meeting does not exist: 82379577465.