Aðalfundur ReykjavíkurAkademíunnar 7. maí

Aðalfundur ReykjavíkurAkademíunnar, Félags sjálfstætt starfandi fræðimanna verður haldinn fimmtudaginn 7. maí kl. 15:00 í fundarsal félagsins að Hringbraut 121, 4. hæð. Venjuleg aðalfundarstörf. Eftirfarandi tillaga að lagabreytingu verður borin upp: Tillögur að...