Fréttir

Fræðaþing 2025 – Undan huliðshjálminum

Fræðaþing 2025 – Undan huliðshjálminum

Fræðaþing er árlegur vettvangur sem ReykjavíkurAkademían skapaði um samstarf fræðafólks sem starfar utan og innan háskólana að rannsóknum og þekkingarmiðlun á sviði hug- og félagsvísinda. Vettvangurinn verður nýttur til þess að skapa sameiginlega sýn fræðafólks sem...

read more
Fræðafólk ReykjavíkurAkademíunnar og Gjöf Jóns Sigurðssonar

Fræðafólk ReykjavíkurAkademíunnar og Gjöf Jóns Sigurðssonar

  Í vikunni var úthlutað úr sjóðnum Gjöf Jóns Sigurðssonar við hátíðlega athöfn í Skála Alþingis í dag. Veitt voru verðlaun í fjórum flokkum, fyrir samtals 19 fræðirit. Fjögur þeirra voru rituð af fræðafólki sem starfar við ReykjavíkurAkademíuna. Þau eru: Jón...

read more
Umgjörð Framtíðarnefndar og Rannsóknanefndar

Umgjörð Framtíðarnefndar og Rannsóknanefndar

Í tengslum við endurskoðun á stjórnskipulagi ReykjavíkurAkademíunnar á starfsárinu 2023-2024 var meðal annars unnið nýtt skipurit fyrir RA ses. sem fangar upp og festir í sessi  hlutverk og ábyrgð stjórnar og starfsnefnda, starfsfólks á skrifstofu og ýmissa aðila sem...

read more
Miðstöð fræða í Hafnarstræti – viðskiptaáætlun

Miðstöð fræða í Hafnarstræti – viðskiptaáætlun

Á starfsárinu 2023-2024 fór stjórn ReykjavíkurAkademíunnar í viðamikla endurskoðun á starfsemi stofnunarinnar, hlutverki hennar og þjónustu við fræðafólk. Gripið var til fjölmargra aðgerða, sú stærsta án efa að flytja stofnunina í Hafnarstræti 5 í húsnæði sem er...

read more
Jötnar hundvísir tilnefnd til Fjöruverðlaunanna

Jötnar hundvísir tilnefnd til Fjöruverðlaunanna

Í dag var bók dr. Ingunnar Ásdísardóttur fræðikonu við ReykjavíkurAkademíunnar tilnefnd til Fjöruverðlaunanna í flokki fræðibóka og rita almenns eðlis. Bókin, Jötnar hundvísir. Norrænar goðsagnir í nýju ljósi er VI bókin í ritröðinni Íslensk menning sem gefin út af...

read more
Ný skýrsla: Nýtt skipulag ReykjavíkurAkademíunnar

Ný skýrsla: Nýtt skipulag ReykjavíkurAkademíunnar

Veturinn 2023-2024 fór fram umfangsmikil vinna á vegum stjórnar sem fólst í því að endurskoða starfsemi ReykjavíkurAkademíunnar. Auk þess að festa niður samvinnu á milli stjórnar stofnunarinnar og stjórnar og félaga í Félagi ReykjavíkurAkademíunnar þá var farið í...

read more
Nýr framkvæmdastjóri ReykjavíkurAkademíunnar

Nýr framkvæmdastjóri ReykjavíkurAkademíunnar

ReykjavíkurAkademían hefur ráðið Arndísi Bergsdóttur í stöðu framkvæmdastjóra frá 1. desember 2024 og var hún valin úr fjölmennum hópi umsækjenda. Arndís tekur við af Önnu Þorbjörgu Þorgrímsdóttur sem gegnt hefur stöðunni undanfarin sex ár. Arndís er með doktorspróf í...

read more
Íslensk menning VI: Jötnar hundvísir

Íslensk menning VI: Jötnar hundvísir

Íslensk menning VI Jötnar hundvísir. Norrænar goðsagnir í nýju ljósi. Ingunn Ásdísardóttir.   Í flestöllum yfirlitsritum um norræna goðafræði eru jötnar sýndir sem óvinir goðanna, hálfgerðar ófreskjur sem hafa það eitt að markmiði að tortíma veröld goða og manna....

read more
Mín eigin lög

Mín eigin lög

Í morgun, 18. nóvember 2024, dæmdi Héraðsdómur Reykjavíkur búvörulagabreytinguna sem Alþingi samþykkti á s.l. vori ólöglega af því að hún hefði bara fengið tvær umræður. Bókin Mín eigin lög eftir dr. Hauk Arnþórssonar, félaga í ReykjavíkurAkademíunni, sem kom út fyrr...

read more