Sagan um Skarphéðin Dungal sem setti fram nýjar kenningar um eðli alheimsins eftir demóninn Hjörleif Hjartarson og Rán Flygenring hlaut á dögunum sérstaka viðurkenningu dómnefndar Bologna-verðlaunanna. Verðlaunabækurnar verða á sérstakri sýningu á barnabókamessunni í...
Fréttir
Árni Finnsson, Á milli Glasgow og Sharm El-Sheik – upptaka
Fimmtudaginn 3. mars steig Árni Finnsson formaður Náttúruverndarsamtaka Íslands á stokk í Dagsbrún, fundarsal ReykjavíkurAkademíunnar um niðurstöður Loftslagsráðstefnunnar í Glasgow (COP26) sl. haust og hvers má vænta af næsta fundi sem verður haldinn í nóvember nk. í...
Gunnar Þorri og íslensku þýðingarverðlaunin
Gunnar Þorri Pétursson er handhafi Íslensku þýðingaverðlaunanna árið 2022 fyrir þýðingu sína á bókinni Tsjernobyl-bænin. Framtíðarannáll eftir Svetlana Aleksíevítsj. sem Angústúra gaf út. Bókin fjallar um spreningingarnar í kjarnaklúfi í Tsjernobyl í Úkraínu...
Dagsbrúnarfyrirlesturin 2022: Staða innflytjenda á Íslandi: fjárhagur, húsnæði og heilsa
Fimmtudaginn 17. febrúar 2022 hélt Kristín Heba Gísladóttir framkvæmdastjóri Vörðu – rannsóknastofnunar vinnumarkaðarins fyrirlestur um fjárhagsstöðu innflytjenda á Íslandi stöðu á húsnæðismarkaði og heilsu sem byggir á nýlegri könnuna á stöðu launafólks meðal félaga...
Arnþór Gunnarsson tilnefndur til Viðurkenningar Hagþenkis
Arnþór Gunnarsson sagnfræðingur hefur verið tilnefndur til Viðurkenningar Hagþenkis fyrir ritið Hæstiréttur í hundrað ár. Saga sem nýlega kom út hjá Bókmenntafélaginu. Í umsögn dómnefndar kemur fram að um sé að ræða "verðugt afmælisrit sem grefur upp forvitnilegar og...
Mannlegi þátturinn fjallar um ÖLLUM TIL HEILLA
Í dag var fjallað um samfélagslistir í dag í Mannlega þættinum á Rás1 og auðvitað rætt við Björgu Árnadóttur um viðburðarröðina ÖLLUM TIL HEILLA samtal um samfélagslistum sem hefst miðvikudaginn 16. febrúar kl. 15.00 í Borgarleikhúsinu og er streymt á síðu...
ÖLLUM TIL HEILLA samtal um samfélagslistir
ReykjavíkurAkademían, í samstarfi við Öryrkjabandalag Íslands, Listahátíð í Reykjavík, Listaháskóla Íslands, Borgarleikhúsið, Reykjavíkurborg og List án landamæra, stendur vorið 2022 fyrir viðburðaröðinni ÖLLUM TIL HEILLA samtali um samfélagslistir. Þar verður sjónum...
Útgáfufregn: Arnþór Gunnarsson, Hæstiréttur í hundrað ár.
Hæstiréttur í hundrað ár. Saga. er rituð af Armþóri Gunnarssyni sagnfræðingi í tilefni aldarafmæli réttarins 16. febrúar 2020. Stofnun Hæstaréttar var mikilvægur áfangi í sjálfstæðisbaráttu þjóðarinnar enda fengu Íslendingar þá í hendur æðsta dómsvald í...
Gunnar Þorri Pétursson tilnefndur til íslensku þýðingarverðlaunana 2022
Gunnar Þorri Pétursson hefur ásamt sex öðrum verið tilnefndur til Íslensku þýðingaverðlaunanna árið 2022 fyrir þýðingu sína á bókinni Tsjernobyl-bænin. Framtíðarannáll eftir Svetlana Aleksíevítsj. sem Angústúra gaf út. Bókin fjallar um spreningingarnar í...
Jólakveðja ReykjavíkurAkademíunnar
ReykjavíkurAkademían óskar landsmönnum öllum gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári. Skrifstofan er næst opin þriðjudaginn 4. janúar 2022
Starfsemin á fyrstu hæð ReykjavíkurAkademíunnar
Eins og ráða má af merkingunum á fyrstu hæð ReykjavíkurAkademíunnar í Þórunnartúni 2, þá sameinast þar á einum stað, starfsemi Bókasafns Dagsbrúnar og funda- og fyrirlestraraðstaða RA. Á bókasafninu er góð lesaðstaða fyrir þá sem nýta safnkostinn og bæði Ráðslag,...
Bókarfregn
Greinasafnið Old Norse-Icelandic Philology and National Identity in the Long Nineteenth Century er komið út hjá hollenska forlaginu Brill. Gylfi Gunnlaugsson og Clarence E. Glad ritstýrðu. Safnið er í meginatriðum byggt á rannsóknarverkefninu Íslenskar...