Fréttir

Nýr fræðimaður: Daníel G. Daníelsson

Nýr fræðimaður: Daníel G. Daníelsson

Daníel Guðmundur Daníelsson hóf nýlega störf í ReykjavíkurAkademíunni. Daníel útskrifaðist með BA-gráðu í sagnfræði árið 2019 og var hluti af rannsóknarteymi öndvegisverkefnis Rannís Fötlun fyrir tíma fötlunar árið 2018. Í kjölfar þeirrar rannsóknar stofnaði Daníel...

read more
Sumarstarf fyrir háskólanema

Sumarstarf fyrir háskólanema

Ferilskrá ReykjavíkurAkademíunnar 1997 - 2020 Laust er til umsóknar sumarstarf við ReykjavíkurAkademíuna fyrir háskólanema. Starfið gengur út á að safna saman til birtingar á heimasíðu stofnunarinnar útgefnu efni þeirra fjölmörgu fræðimanna og rannsóknarverkefna sem...

read more
Undirritun samnings um varðveislu Bókasafns Dagsbrúnar

Undirritun samnings um varðveislu Bókasafns Dagsbrúnar

Á síðasta degi aprílmánaðar var undirritaður nýr samningur  Eflingar - stéttarfélags og ReykjavíkurAkademíunnar um varðveislu og rekstur Bókasafns Dagsbrúnar til næstu þriggja ára. ReykjavíkurAkademían hefur verið vörsluaðili Bókasafns Dagsbrúnar frá árinu 2003 en...

read more
Nýr fræðimaður: Jón Kristinn Einarsson

Nýr fræðimaður: Jón Kristinn Einarsson

Jón Kristinn Einarsson vinnur um þessar mundir að útgáfu bókar um séra Jón Steingrímsson og aðkomu hans að neyðaraðstoð vegna Skaftárelda, sem kemur út hjá Sögufélagi og byggir á BA-ritgerð hans við Háskóla Íslands. Hann er einnig að ljúka ritun á yfirliti um sögu...

read more
Endurnýjun samstarfssamnings Akademíanna

Endurnýjun samstarfssamnings Akademíanna

Á síðasta vetrardag undirrituðu framkvæmdastjórar AkureyrarAkademíunnar og ReykjavíkurAkademíunnar nýjan samstarfssamning Akademíanna til næstu þriggja ára. Markmið samningsins er að efla samstarf milli stofnananna og fræðimanna þeirra með áherslu á samráðsfundi og...

read more
Stefna Bókasafns Dagsbrúnar 2021-2023

Stefna Bókasafns Dagsbrúnar 2021-2023

Bókasafn Dagsbrúnar er sérsafn, vísinda- og rannsóknasafn um íslenska verkalýðshreyfingu og atvinnulíf í eigu Eflingar  ̶  stéttarfélags og frá árinu 2003 í umsjón ReykjavíkurAkademíunnar. Safnið er hið eina sinna tegundar á Íslandi og gegnir meðal annars hlutverki...

read more
Nýr fræðimaður: Arnór Gunnar Gunnarsson

Nýr fræðimaður: Arnór Gunnar Gunnarsson

Arnór Gunnar Gunnarsson er sjálfstætt starfandi sagnfræðingur og fæst m.a. við myndaritstjórn og aðra aðstoð við útgáfu fræðirita. Samhliða því vinnur hann að eigin rannsóknum, um þessar mundir um viðhorf Íslendinga og Dana til gríska sjálfstæðisstríðsins 1820-1830,...

read more
Fjöruverðlaunin 2021: Konur sem kjósa

Fjöruverðlaunin 2021: Konur sem kjósa

Konur sem kjósa: Aldarsaga  eftir þær Erlu Huldu Halldórsdóttur, Kristínu Svövu Tómasdóttur, Ragnheiði Kristjánsdóttur og Þorgerði H. Þorvaldsdóttur hlaut Fjöruverðlaunin árið 2021 í flokki fræðibóka og rita almenns eðlis. Þorgerður sem alla tíð starfaði við...

read more
Innlit í ReykjavíkurAkademíuna veturinn 2001-2002

Innlit í ReykjavíkurAkademíuna veturinn 2001-2002

Veturinn 2001-2002 heimsótti menningarþátturinn Mósaik hið blómstrandi rannsóknasamfélag sjálfstætt starfandi fræðimanna sem þá var að springa út í JL-húsinu við Hringbraut. Nýlega var þátturinn endursýndur á RÚV og það er vel þess virði að horfa á innslagið....

read more
Nýr fræðimaður: Björg Hjartardóttir

Nýr fræðimaður: Björg Hjartardóttir

Björg Hjartardóttir kynja- og fjölmenningafræðingur bættist nýlega í hóp sjálfstætt starfandi fræðimanna í ReykjavíkurAkademíunni og vinnur þar að útgáfu sýnisbókar um Vestur-íslenska kvenréttindablaðið Freyja (1898-1910) sem gefið var út af hjónunum Margréti J....

read more
Stol Björns Halldórssonar

Stol Björns Halldórssonar

Á dögunum kom út skáldsagan Stol eftir demónin Björn Halldórsson sem fjallar um dauðann, tímann og lífið í gegnum höktandi samskipti feðga sem fara saman í glæfralegan tjaldtúr. Faðirinn er með heilaæxli sem hefur rænt hann máli, minningum og getu. Stol er fyrsta...

read more