Fréttir

Tilnefnd til barnabókaverðlauna: Ragnhildur Hólmgeirsdóttir

Tilnefnd til barnabókaverðlauna: Ragnhildur Hólmgeirsdóttir

Í dag var Akademóninn Ragnhildur Hólmgeirsdóttir rithöfundur og sagnfræðingur, tilnefnd til barnabókaverðlauna Reykjavíkurborgar í flokknum barnabækur frumsamdar á íslensku. ReykjavíkurAkademían óskar Ragnhildi og öðrum þeim sem tilnefndir voru til verðlauna innilega...

read more
Minnið styrkist með teikningu

Minnið styrkist með teikningu

Út er komin grein á íslensku eftir Akademóninn Dr. Unni Óttarsdóttur listmeðferðarfræðing þar sem greint er frá því að almennt er FIMM sinnum auðveldara að leggja á MINNIÐ yfir lengri tíma með teikningu heldur en með skrift samkvæmt rannsókn Unnar. Teikningin stuðlar...

read more
Blessað stríðið? Ísland sem hernumið land.

Blessað stríðið? Ísland sem hernumið land.

Á þessu ári eru áttatíu ár liðin frá því að Ísland var hernumið af Bretum. Jafnframt eru 75 ár frá lokum síðari heimsstyrjaldar. Af því tilefni er yfirskrift vorfyrirlestraraðar Sagnfræðingafélagsins Blessað stríðið? Ísland sem hernumið land. Sagnfræðingafélag Íslands...

read more
Jón Viðar Jónsson hlýtur íslensku bókmenntaverðlaunin 2019

Jón Viðar Jónsson hlýtur íslensku bókmenntaverðlaunin 2019

Í ár eru það Sölvi Björn Sigurðsson, Bergrún Íris Sævarsdóttir og Jón Viðar Jónsson sem eru handhafar Íslensku bókmenntaverðlaunanna. ReykjavíkurAkademían óskar öllum höfundunum til hamingju og fagnar öll sem ein hástöfum sínum manni, Jóni Viðari Jónssyni sem beitir...

read more
Málþing BHM um stöðu sjálfstætt starfandi á vinnumarkaði

Málþing BHM um stöðu sjálfstætt starfandi á vinnumarkaði

ReykjavíkurAkademían vekur athygli á málþingi BHM um stöðu sjálfstætt starfandi háskólamanna: Málþing BHM um stöðu sjálfstætt starfandi háskólafólks NÚ MÁ NÁLGAST UPPTÖKU AF MÁLÞINGINU MÁ NÁLGAST Á VEF BHM BHM efnir til málþings um stöðu sjálfstætt starfandi...

read more
Enn lækkar árangurshlutfall Rannsóknasjóðs Vísinda- og tækniráðs

Enn lækkar árangurshlutfall Rannsóknasjóðs Vísinda- og tækniráðs

Vísindafélag Íslendinga bendir í dag á þessa leiðu staðreynd á Facebook síðu sinni: í nýafstaðinni úthlutun úr Rannsóknasjóði Vísinda- og tækniráðs féll árangurshlutfallið niður í 14%, sem er enn lægra en Vísindafélagið hafði áætlað í haust og er því orðið svipað því...

read more
DigiStorID – fjölþjóðleg rannsókn styrkt af Erasmus+

DigiStorID – fjölþjóðleg rannsókn styrkt af Erasmus+

[Þessi síða verður fljótlega uppfærð] Tengill á heimasíðu DigiStorID THE PROJECT People with intellectual disabilities (ID) represent one of the most marginalized and discriminated against groups. What is especially worrying is discrimination in education-people with...

read more
Úthutun úr rannsóknasjóði 2020

Úthutun úr rannsóknasjóði 2020

Akademónarnir Ásta Kristin Benediktsdóttir og Hafdís Erla Hafsteinsdóttir hluti styrk úr rannsóknasjóði fyrir árið 2020. Ásta Kristín fékk 15 mánaða nýdoktorsstyrk og Hafdís Erla 3 ára doktorsstyrk. Styrkirnir eru hluti af verkefninu frá kynferðislegum útlögum til...

read more