Fréttir
Saga flugvalla og flugleiðsögu á Íslandi
Saga flugvalla og flugleiðsögu á Íslandi eftir akademóninn Arnþór Gunnarsson er komin út í rafbókarformi. Bókina má nálgast á vefjum Isavia og Landsbókasafns auk þess sem hún er til sölu í bókaverslunum.
Krullað og klippt: Aldarsaga háriðna á Íslandi
Krullað og klippt: Aldarsaga háriðna á Íslandi eftir Báru Baldursdóttur og Þorgerði H. Þorvaldsdóttur er komin út hjá Bókmenntafélaginu. Bókin er fyrsta sagnfræðilega rannsóknin hérlendis, sem gerir íslenskri háriðn ítarlega skil og var nýlega tilnefnd til...
DigiStorID: Alþjóðleg vinnustofa á Ítalíu
ReykjavíkurAkademían er þátttakandi í DigiStorID rannsóknarverkefninu í gegnum Akademóninn Salvöru Aradóttur. Nú stendur yfir á Ítalíu fyrsta alþjóðlega vinnustofa verkefnisins sem gengur út á að veita fólki með þroskahömlun tækifæri til þess að búa til litlar sögur...
“Þessi skjöl er best að brenna”
Í nýjasta hefti TMM birtist grein eftir akademóninn Þorsteinn Vilhjálmsson undir heitinu "Þessi skjöl er best að brenna" Dauði Gísla Guðmundssonar og askjan Lbs. 118 NF. Bæði efnið og nálgunin er áhugaverð en henni er lýst svo í kynningu útgefenda að Þorsteinn lesi...
Myndir frá fyrirlestri Ástu Kristínar Benediktsdóttur
Í dag hélt Dr. Ásta Kristín Benediktsdóttir fyrirlistur um rithöfundinn og prófarkalesarann Elías Mar (1924-2007) sem var áberandi í íslensku menningarlífi á síðustu öld og einn af elstu Íslendingunum sem tjáðu sig opinberlega um eigin sam- eða tvíkynhneigð....
Svipmyndir frá fyrirlestri Ásgeirs Brynjars Torfasonar
Í dag hélt Ásgeir Brynjar Torfason fyrirlestur í fyrirlestrarröðinni Þekking til sölu? Markaðsvæðing akademíunnar. Fyrirlesturinn bar heitið Er rými fyrir sköpunargáfuna á markaðstorgi Háskólanna?
Svipmyndir frá fyrirlestri Ólínu Þorvarðardóttur,
Svipmyndir frá hádegisfyrirlestri dagsins. Það var Dr. Ólína Þorvarðardóttir sem stóð í pontu og fræddi áhuga sama gesti um þekkingarþróun lækninga með upphafi í þekkingu Hrafns Sveinbjarnarsonar. Fundarstjóri var Ásthildur Elfa Bernharðsdóttir. [gallery...
Ný útgáfa: Raðval og sjóðval — Staðan í árslok 2018
Út er komin - á íslensku, norsku og ensku - bókin Raðval og sjóðval — Staðan í árslok 2018. Greinar og athugasemdir síðan 2003. Höfundurinn Dr. Björn Stefánsson hefur lengi rannsakað aðferðir við atkvæðagreiðslur og kosningar og er forstöðumaður Lýðræðissetursins sem...
Um Alþingi. Hver kennir kennararanum? Ný bók eftir Hauk Arnþórsson
Í dag kom bókin Um Alþingi: Hver kennir kennaranum? eftir Akademóninn Dr. Hauk Arnþórsson. Þar er fjallað um fjöldamargt sem varðar Alþingi. Nú í morgunsárið er Fréttablaðið með forsíðufrétt úr bókinni - og bæði RUV og Mbl.is eru komin með sömu fréttina....
HIT-verkefnið valið á sýningu EPALE
Evrópuverkefnið HIT – heroes of inclusion and transformation, sem ReykjavíkurAkademían tók þátt í á árunum 2017-2019, hefur verið valið til sýningar á evrópsku vefgáttinni EPALE. Tuttugu og átta úrvalsverkefni voru valin til að vekja athygli á fjölbreytileika...
Sódómískur skrautdans. Grein Ástu Kristínar Benediktsdóttur í TMM
Í nýjasta hefti Tímarits Máls og menningar birtist stórskemmtileg grein eftir Ástu Kristínu Benediktsdóttur íslenskufræðing, Sódómískur Skrautdans. Halldór Laxness, Vefarinn og hinsegin (bókmennta)saga. Heftið er helgað Nóbelskáldinu en í ár eru hundrað ár liðin frá...