Í dag kom bókin Um Alþingi: Hver kennir kennaranum? eftir Akademóninn Dr. Hauk Arnþórsson. Þar er fjallað um fjöldamargt sem varðar Alþingi. Nú í morgunsárið er Fréttablaðið með forsíðufrétt úr bókinni - og bæði RUV og Mbl.is eru komin með sömu fréttina....
Fréttir
HIT-verkefnið valið á sýningu EPALE
Evrópuverkefnið HIT – heroes of inclusion and transformation, sem ReykjavíkurAkademían tók þátt í á árunum 2017-2019, hefur verið valið til sýningar á evrópsku vefgáttinni EPALE. Tuttugu og átta úrvalsverkefni voru valin til að vekja athygli á fjölbreytileika...
Sódómískur skrautdans. Grein Ástu Kristínar Benediktsdóttur í TMM
Í nýjasta hefti Tímarits Máls og menningar birtist stórskemmtileg grein eftir Ástu Kristínu Benediktsdóttur íslenskufræðing, Sódómískur Skrautdans. Halldór Laxness, Vefarinn og hinsegin (bókmennta)saga. Heftið er helgað Nóbelskáldinu en í ár eru hundrað ár liðin frá...
Kindasögur. Frásagnir af íslensku sauðfé að fornu og nýju.
Út er komin bókin Kindasögur. Frásagnir af íslensku sauðfé að fornu og nýju eftir akdemóninn Aðalstein Eyþórsson og Gunnar Ragnar Jónasson sem báðir eru áhugamenn um sögur og sauðfé. Í bókinni eru rifjaðar upp sögur af íslenskum kindum að fornu og nýju, afrekum...
„Nú átti auðvitað að slátra mér“ Franskir sjómenn í endurminningum Reykvíkinga á 20. öld
Íris Ellenberger heldur opinn fyrirlestur í fundarsal ReykjavíkurAkademíunnar 4.hæð í Þórunnartúni 10. október 2019 kl. 12.00 Allir velkomnir meðan húsrúm leyfir. Við aldamótin 1900 var Reykjavík hafnarborg í vexti sem tók árlega á móti ólíkum hópum fólks sem komu til...
Þekking til sölu? Markaðsvæðing akademíunnar
Minnum á málþingið Þekking til sölu? Markaðsvæðing akademíunnar í dag kl. 14.00 - 16.00 á Háskólatorgi. Málþingið markar upphaf fyrirlestrarraðar ReykjavíkurAkademíunnar, MARK, miðstöðvar margbreytileika- og kynjarannsókna og RannMennt, rannsóknastofu um menntastefnu,...
Hjúkrun í 100 ár. Sögusýning í Árbæjarsafni
Hjúkrun í 100 ár Nýlega opnaði í Árbæjarsafni sögusýningin Hjúkrun í 100 ár sem sett var upp í tilefni 100 ára afmælis Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga (Fíh). Sýningin segir sögu hjúkrunar í samhengi við breytingar á stöðu kynjanna og þróunar í tækni og vísindum....
Um stjórnsýslu Rannís. Grein í Morgunblaðinu
Hér á eftir er birtur texti greinar sem biritst í Morgunblaðinu í dag, 1. ágúst 2019 eftir Ingunni Ásdísardóttur og Hauk Arnþórsson. Inngangur Í vor og sumar höfum við orðið vitni að einstæðum vandræðagangi og jafnvel lögbrotum Rannís í meðferð máls sem varða...
Ársskýrsla RA 2018
Ársskýrsla ReykjavíkurAkademíunnar ses. (RA) fyrir árið 2018 hefur verið birt. Að þessu sinni er stikklað á stóru í skýrslunni sem er gerð að Önnu Þorbjörgu Þorgrímsdóttur sem tók við stöðu framkvæmdastjóra RA um miðjan október 2018. ReykjavíkurAkademían ses (RA ses)...
Aðalfundur RA 2019
Aðalfundur ReykjavíkurAkademíunnar var haldinn fimmtudaginn 20. júní. Mörður Árnason stýrði fundi og Þorleifur Hauksson ritaði fundargerð. Að venju gerði formaður stjórnar félagsins, Ingimar Einarsson, grein fyrir störfum stjórnar og Arnþór Gunnarsson gjaldkeri kynnti...
Starfsstyrkir Hagþenkis 2019
ReykjavíkurAkademían óskar demónunum Unni Óttarsdóttur, Báru Baldursdóttur, Clarance Glad og Ingunni Ásdísardóttur og öðrum styrkþegum Hagþenkis -sem margir hverjir eru góðkunningar Akademíunnar og félagar í Félagi ReykjavíkurAkademíunnar - innilega til...
Af hetjum og hindrunarmeisturum
HIT – Heroes of Inclusion and Transformation / HIT – Hetjur inngildingar og umbreytingar Nýlokið er sex þjóða Erasmus+ verkefni sem ReykjavíkurAkademían tók þátt í. Verkefnið, HIT – Heroes of Inclusion and Transformation (HIT – hetjur inngildingar og umbreytingar) og...