Fréttir

Úthlutun úr Þróunarsjóði námsgagna 2019

Í dag var úthlutað úr Þróunarsjóði námsgagna. Meðal styrkþega er Demóninn Anna Dóra Antonsdóttir. Nánari upplýsingar um úthlutunina og styrkþega ársins eru að finna á heimasíðu Rannís. Innega til hamingju!

read more
Í minningu Ágústs Þórs Árnasonar

Í minningu Ágústs Þórs Árnasonar

Kveðja frá ReykjavíkurAkademíunni Segja má að ReykjavíkurAkademían eigi tilvist sína Ágústi Þór Árnasyni að þakka því upphafleg hugmynd um stofnun samfélags sjálfstætt starfandi fræðimanna í félags- og hugvísindum kom frá honum og hann var einn af stofnendum hennar....

read more
AkureyrarAkademían að standa sig

AkureyrarAkademían að standa sig

ReykjavíkurAkademían óskar Akureyrarakademíunni til hamingju með jafnréttisviðurkenningu Akureyrarbæjar fyrir verkefnið Konur upp á dekk! Nánari upplýsingar um verðlaunin eru á heimasíðu AkAk.

read more
Þar sem skömmin skellur. Ný bók eftir Önnu Dóru Antonsdóttur

Þar sem skömmin skellur. Ný bók eftir Önnu Dóru Antonsdóttur

Reykjavíkur Akademían vekur athygli á nýútkominni bók demónsins Önnu Dóru Antonsdóttur sagnfræðings og kennara. Bókin, Þar sem skömmin skellur. Skárastaðamál í dómabókum er byggð á sakamáli frá miðri 19. öld sem kennt hef ur verið við Skárastaði í Miðfirði. Espólín...

read more
Ný grein eftir Írisi Ellenberger

Ný grein eftir Írisi Ellenberger

Reykjavíkur Akademían vekur athygli á nýrri grein demónans Írisar Ellenberger sem birtist í Women's History Review. Greinin sem er í opnum aðgangi heitir Transculturation, contact zones and gender on the periphery. An example from Iceland 1890–1920.

read more

Grein eftir Dr. Írisi Ellenberger í Women’s History Review.

Reykjavíkur Akademían vekur athygli á nýrri grein Dr. Írisar Ellenberger sem nýlega birtist í Women's History Review. Greinin ber heitið Transculturation, contact zones and gender on the periphery. An example from Iceland 1890–1920  og má nálgast í opnum...

read more
Líflegt á bókakvöldi um sagnfræði

Líflegt á bókakvöldi um sagnfræði

Nokkrar myndir frá líflegu og vel heppnuðu Bókakvöldi um sagnfræði sem haldið var í samvinnu Sagnfræðingafélags Íslands, Tímaritsins Sögu, Sögufélags og ReykjavíkurAkademíunnar 3. apríl 2019 í Þórunnartúni 2. Þá var fjallað og spjallað um fimm spennandi sagnfræðiverk...

read more
Svipmyndir frá Dagsbrúnarfyrirlestrinum 2019

Svipmyndir frá Dagsbrúnarfyrirlestrinum 2019

7. mars var hinn árlegi Dagsbrúnarfyrirlestur haldinn í samvinnu ReykjavíkurAkademíunnar, Bókasafns Dagsbrúnar og Eflingar- stéttarfélags. Að þessu sinni flutti Svanur Kristjánsson vel sóttan fyrirlestur í fundarsal Eflingar undir yfirskriftinni Róttæk og öflug...

read more
Sigurður Gylfi skrifar um ReykjavíkurAkademíuna

Sigurður Gylfi skrifar um ReykjavíkurAkademíuna

ReykjavíkurAkademían vekur athygli á grein Sigurðar Gylfa Magnússonar, What Takes Place, When Nothing Happens? The importance of late modern manuscript culture. sem birtist í opnum aðgangi í Scripta Islandica 69/2018. Í greinnni kemur ReykjavíkurAkademían mjög við...

read more
Krullað og klippt: Aldarsaga háriðna á Íslandi komin út

Krullað og klippt: Aldarsaga háriðna á Íslandi komin út

Krullað og klippt. Aldarsaga háriðna á Íslandi eftir Báru Baldursdóttur og Þorgerði H. Þorvaldsdóttur er komin út hjá Bókmenntafélaginu. Bókin er fyrsta sagnfræðilega rannsóknin hérlendis, sem gerir íslenskri háriðn ítarlega skil og var nýlega tilnefnd til...

read more
Akademónar tilnefndir til bókmenntaverðlauna

Akademónar tilnefndir til bókmenntaverðlauna

Kampakátir Akademónar þau Bára Baldursdóttir, Hjörleifur Hjartarson og Þorgerður Þorvaldsdóttir með bækurnar sem tilnefndar eru til verðlauna. Bók Báru og Þorgerðar, Krullað og klippt: Aldarsaga háriðna á Íslandi er tilnefnd til Fjöruverðlaunanna í flokki Fræðibóka og...

read more