Fréttir

Mývatnssveit: Sjálfbærni, umhverfi og þróun 1700-1950

Mývatnssveit: Sjálfbærni, umhverfi og þróun 1700-1950

Mývatnssveit: Sjálfbærni, umhverfi og þróun u.þ.b. 1700-1950. Árið 2016 fékk rannsóknarhópur innan ReykjavíkurAkademíunnar þriggja ára verkefnastyrk frá RANNÍS til að sinna ofangreindu verkefni. Þá hafði hópurinn unnið í tvö ár fyrir styrk sem NSF, Rannsóknarsjóður...

read more
Dagsbrúnarfyrirlesturinn 2018: Eftirlaun aldraðra

Dagsbrúnarfyrirlesturinn 2018: Eftirlaun aldraðra

Hinn árlegi Dagsbrúnarfyrirlestur RA, Bókasafns Dagsbrúnar og Eflingar - stéttarfélags verður haldinn í hádeginu fimmtudaginn 22. mars næstkomandi, kl. 12:00 til 13:15. Dr. Haukur Arnþórsson, stjórnsýslufræðingur, mun fjalla um eftirlaun aldraðra hér á landi og...

read more
Ársskýrsla RA fyrir árið 2016

Ársskýrsla RA fyrir árið 2016

Ársskýrsla RA fyrir árið 2016 er komin á rafrænt form. Skýrslan er hin veglegasta en í henni er að finna upplýsingar um rekstur stofnunarinnar, rannsóknir og útgáfur ásamt lista yfir sjálfsætt starfandi fræðimenn í húsi. Gaman er að segja frá því að árið 2016 fengu...

read more
Maraþon-upplestur úr verkum Laxness

Maraþon-upplestur úr verkum Laxness

Hundrað ára afmælisdegi Halldórs Laxness var fagnað í ReykjavíkurAkademíunni 23. apríl 2002 með maraþonupplestri og hnallþóruboði. Fréttatilkynning birtist meðal annars í Morgunblaðinu.

read more
Demónar fjalla um jafnrétti og áhrif #metoo

Demónar fjalla um jafnrétti og áhrif #metoo

Okkar ágætu demónar, Guðbjörg Lilja Hjartardóttir, stjórnmálafræðingur, og Þorgerður Þorleifsdóttir, sagnfræðingur, leggja jafnréttisbaráttunni lið. Í síðustu viku sat Guðjörg Lilja í pallborði ásamt Önnudís G. Rúdolfsdóttur á hádegisfundi þar sem Cynthia Enloe flutti...

read more
Öndvegiskaffi RA 22. febrúar kl. 12:00-13:00

Öndvegiskaffi RA 22. febrúar kl. 12:00-13:00

Ferð hetjunnar - Hero's Journey Í Öndvegi fimmtudaginn 22. febrúar næstkomandi mun Björg Árnadóttir segja frá ferðalagi sínu sem hófst árið 2011 með þátttöku íEvrópuverkefninu ,,BASICS – bibliodrama as a way of intercultural learning". Nú tekur Björg þátt í afar...

read more
RA skrifar undir samstarfssamning við Eflingu – stéttarfélag

RA skrifar undir samstarfssamning við Eflingu – stéttarfélag

Á dögunum skrifaði ReykjavíkurAkademían undir endurnýjaðan samstarfssamning við Eflingu - stéttarfélag um varðveislu Bókasafns Dagsbrúnar til næstu þriggja ára. Bókasafnið er sérfræðisafn á sviði atvinnulífsrannsókna og verkalýðsmála. Markmið safnsins er tvíþætt....

read more
Vísindabyltingar í Öndvegi þann 7. desember kl. 12:00-13:00

Vísindabyltingar í Öndvegi þann 7. desember kl. 12:00-13:00

Fimmtudaginn 7. desember fjallar Björn S. Stefánsson, forstöðumaður Lýðræðissetursins, um gerð vísindabyltinga og fræði hópákvarðana í Öndvegiskaffi ReykjavíkurAkademíunnar. Viðfangsefnið byggir á grundvallarriti Thomas Kuhn, The Structure of Scientific Revolution...

read more