Mývatnssveit: Sjálfbærni, umhverfi og þróun u.þ.b. 1700-1950. Árið 2016 fékk rannsóknarhópur innan ReykjavíkurAkademíunnar þriggja ára verkefnastyrk frá RANNÍS til að sinna ofangreindu verkefni. Þá hafði hópurinn unnið í tvö ár fyrir styrk sem NSF, Rannsóknarsjóður...
Fréttir
Dagsbrúnarfyrirlesturinn 2018: Eftirlaun aldraðra
Hinn árlegi Dagsbrúnarfyrirlestur RA, Bókasafns Dagsbrúnar og Eflingar - stéttarfélags verður haldinn í hádeginu fimmtudaginn 22. mars næstkomandi, kl. 12:00 til 13:15. Dr. Haukur Arnþórsson, stjórnsýslufræðingur, mun fjalla um eftirlaun aldraðra hér á landi og...
Ársskýrsla RA fyrir árið 2016
Ársskýrsla RA fyrir árið 2016 er komin á rafrænt form. Skýrslan er hin veglegasta en í henni er að finna upplýsingar um rekstur stofnunarinnar, rannsóknir og útgáfur ásamt lista yfir sjálfsætt starfandi fræðimenn í húsi. Gaman er að segja frá því að árið 2016 fengu...
Maraþon-upplestur úr verkum Laxness
Hundrað ára afmælisdegi Halldórs Laxness var fagnað í ReykjavíkurAkademíunni 23. apríl 2002 með maraþonupplestri og hnallþóruboði. Fréttatilkynning birtist meðal annars í Morgunblaðinu.
Demónar fjalla um jafnrétti og áhrif #metoo
Okkar ágætu demónar, Guðbjörg Lilja Hjartardóttir, stjórnmálafræðingur, og Þorgerður Þorleifsdóttir, sagnfræðingur, leggja jafnréttisbaráttunni lið. Í síðustu viku sat Guðjörg Lilja í pallborði ásamt Önnudís G. Rúdolfsdóttur á hádegisfundi þar sem Cynthia Enloe flutti...
Öndvegiskaffi RA 22. febrúar kl. 12:00-13:00
Ferð hetjunnar - Hero's Journey Í Öndvegi fimmtudaginn 22. febrúar næstkomandi mun Björg Árnadóttir segja frá ferðalagi sínu sem hófst árið 2011 með þátttöku íEvrópuverkefninu ,,BASICS – bibliodrama as a way of intercultural learning". Nú tekur Björg þátt í afar...
RA skrifar undir samstarfssamning við Eflingu – stéttarfélag
Á dögunum skrifaði ReykjavíkurAkademían undir endurnýjaðan samstarfssamning við Eflingu - stéttarfélag um varðveislu Bókasafns Dagsbrúnar til næstu þriggja ára. Bókasafnið er sérfræðisafn á sviði atvinnulífsrannsókna og verkalýðsmála. Markmið safnsins er tvíþætt....
Skrifstofa RA lokar á milli jóla og nýárs
Vísindabyltingar í Öndvegi þann 7. desember kl. 12:00-13:00
Fimmtudaginn 7. desember fjallar Björn S. Stefánsson, forstöðumaður Lýðræðissetursins, um gerð vísindabyltinga og fræði hópákvarðana í Öndvegiskaffi ReykjavíkurAkademíunnar. Viðfangsefnið byggir á grundvallarriti Thomas Kuhn, The Structure of Scientific Revolution...
Er hægt að efna kosningaloforð til aldraðra? Haukur Arnþórsson í Öndvegi 23. nóv
Í Öndvegiskaffi RA næstkomandi fimmtudag mun dr. Haukur Arnþórsson kynna niðurstöður rannsóknar á kjörum aldraða á árunum 2007-2016 og hvaða breytingar voru gerðar 2017. Fram kemur hvar staðan er góð og hvar hún er erfið. Kynnt eru meðaltöl, bæði fyrir aldraða í heild...
Bókmenntaarfur Mesópótamíu – Kolbrún Kolbeinsdóttir 10. nóv.
Fimmtudaginn 10. nóvember síðastliðinn sagði Kolbrún Kolbeinsdóttir, bókmenntafræðingur, okkur frá áhugaverðri sögu mesópótamískra bókmennta og þýðingum sínum úr völdum verkum. Kolbrún þýddi verkin sjálf, ýmist úr súmersku eða...
Hvernig getur stefna Trumps ógnað Íslandi? Árni Finnsson fjallar um loftslagsbreytingar í Öndvegi
Í Öndvegi fimmtudaginn 2. nóvember næstkomandi mun Árni Finnsson stíga á stokk og fjalla um loftslagsbreytingar og þær ógnir sem stafa af stefnu Donalds Trumps, Bandaríkjaforseta, í loftslagsmálum. Samkvæmt venju verður fundurinn haldinn í fundarsal RA í Bókasafni...