Fréttir

Á jaðrinum? Ráðstefna um óleyfisbúsetu í atvinnuhúsnæði

Á jaðrinum? Ráðstefna um óleyfisbúsetu í atvinnuhúsnæði

ReykjavíkurAkademían og Reykjavíkurborg blása til ráðstefnu föstudaginn 17. nóvember næstkomandi um óleyfisbúsetu í atvinnuhúsnæði. Ráðstefnan verður haldin í Norræna húsinu. Skortur á leiguhúsnæði og hátt leiguverð veldur því að óhefðbundið búsetuform er vaxandi...

read more
Jón Rúnar Sveinsson ráðinn til starfa

Jón Rúnar Sveinsson ráðinn til starfa

ReykjavíkurAkademían hefur ráðið Jón Rúnar Sveinsson, félagsfræðing, í tímabundna stöðu verkefnisstjóra í verkefni um óleyfilega búsetu í Reykjavík. Jón Rúnar lauk BA prófi í félagsfræði við Háskóla Íslands árið 1975 og Phil. Lic. prófi í sömu grein við Uppsalaháskóla...

read more
PASI – VINNUSTOFAN

PASI – VINNUSTOFAN

Nú í september var ReykjavíkurAkademíunni boðin þátttaka í vikulangri vinnustofu á vegum Erasmus + verkefnisins PASI – Performing Arts of Social Inclusion. Vinnustofan var haldin í Slóveníu og þátttakendur auk Íslendinga og Slóvena komu frá Ítalíu, Frakklandi,...

read more
Opið fyrir umsóknir í Stúdentastofu ReykjavíkurAkademíunnar

Opið fyrir umsóknir í Stúdentastofu ReykjavíkurAkademíunnar

ReykjavíkurAkademían býður háskólanemum í framhaldsnámi (meistara- eða doktorsnámi) í félags- og hugvísindum tímabundna vinnuaðstöðu í svonefndri Stúdentastofu í húsakynnum Akademíunnar að Þórunnartúni 2 í Reykjavík á mjög góðu verði eða krónur 10.000. - á mánuði,...

read more
Nýlegar fræðigreinar eftir Clarence E. Glad

Nýlegar fræðigreinar eftir Clarence E. Glad

RA vill vekja athygli á nýlegum fræðigreinum eftir demóninn Clarence E. Glad. Ein greinanna birtist í fyrra en hinar þrjár á þessu ári. Endilega flettið þeim upp við tækifæri og kynnið ykkur efni þeirra.          Clarence E. Glad, “Paul and...

read more
Nýjar útgáfur á vegum demóna RA

Nýjar útgáfur á vegum demóna RA

RA óskar Arnþóri Gunnarssyni, Kristínu Jónsdóttur, Hauki Arnþórssyni og Þorgerði Þorvaldsdóttur innilega til hamingju með nýútkomin verk sín.       Í Lífæðinni eftir Arnþór Gunnarsson og Pepe Brix er áhrifaríkt myndmál notað til að fjalla um sögu...

read more
Jafnréttissjóður úthlutar styrkjum til demóna 2017

Jafnréttissjóður úthlutar styrkjum til demóna 2017

RA óskar Kristínu Jónsdóttur og Írisi Ellenberger innilega til hamingju með styrkina sem þær fengu úhlutað úr Jafnréttissjóði á kvennadaginn 19. júní sl.   Íris Ellenberger fékk úthlutað 8.000.000 kr. fyrir verkefnið: ,,Huldurkonur: Hinsegin kynverund kvenna...

read more