Fréttir

Hoffmannsgallerí 2005-2014

Hoffmannsgallerí 2005-2014

Hoffmannsgallerí 2005 - 2014 Hoffmannsgallerí var stofnað árið 2005. Það tekur nafn sitt af Pétri Hoffmann, kynlegum kvisti sem um miðja 20. öld bjó í kofa við selsvör, nærri þeim stað þar sem JL-húsið er nú. Þá voru öskuhaugar borgarinnar á þeim slóðum og Pétur...

read more
Starfsstyrkjum Hagþenkis til ritstarfa 2016 úthlutað

Starfsstyrkjum Hagþenkis til ritstarfa 2016 úthlutað

Hagþenkir, félag höfunda fræðirita og kennslugagna auglýsti í apríl eftir umsóknum um starfsstyrki til ritstarfa. Til úthlutunar voru 13 milljónir til starfsstyrkja til ritstarfa og 200.000 kr. til handritsstyrkja. Alls bárust félaginu 90 umsóknir og af þeim...

read more

Opnað fyrir umsóknir í Stúdentastofu ReykjavíkurAkademíunnar

ReykjavíkurAkademían býður háskólanemum í framhaldsnámi (meistara- eða doktorsnámi) í félags- og hugvísindum, tímabundna vinnuaðstöðu til leigu í svonefndri Stúdentastofu í húsakynnum ReykjavíkurAkademíunnar að Þórunnartúni 2 í Reykjavík. Vinnuaðstaðan er á mjög góðu...

read more
Ný bók eftir félaga ReykjavíkurAkademíunnar

Ný bók eftir félaga ReykjavíkurAkademíunnar

Út er komin bókin, Hugskot - skamm, fram- og víðsýni eftir Friðbjörgu Ingimarsdóttur og Gunnar Hersvein, félaga í ReykjavíkurAkademíunni.   Höfundar Hugskots hafa áralanga reynslu af starfi sem tengist efni bókarinnar, meðal annars sem kennarar og...

read more
Páll Baldvin Baldvinsson hlaut viðurkenningu Hagþenkis 2015

Páll Baldvin Baldvinsson hlaut viðurkenningu Hagþenkis 2015

  Viðurkenning Hagþenkis 2015 var veitt í Þjóðarbókhlöðunni 2. mars sl. Að þessu sinni var það Páll Baldvin Baldvinsson sem hlaut viðurkenningu Hagþenkis fyrir ritið, Stríðsárin 1938-1945, sem gefin var út af JPV.      Sjá nánar á vefsíðu...

read more
Tilnefningar til Viðurkenningar Hagþenkis 2015

Tilnefningar til Viðurkenningar Hagþenkis 2015

Þriðjudaginn 2. febrúar sl. var tilkynnt hvaða bækur eru tilnefndar til Viðurkenningar Hagþenkis fyrir árið 2015 í samstarfi við Reykjavík Bókmenntaborg UNESCO og Borgarbókasafn Reykjavíkur.  Nánari upplýsingar um tilnefningarnar má finna hér á vefsíðu Hagþenkis....

read more