Föstudaginn 11. desember 2015 undirrituðu Sigurður Bessason, formaður Eflingar-stéttarfélags og Sesselja G. Magnúsdóttir, framkvæmdastjóri ReykjavíkurAkademíunnar ses, samning um áframhaldandi rekstur og varðveislu RA-ses á Bókasafni Dagsbrúnar. Safnið, sem er í eigu...
Fréttir
Tilnefningar til Viðurkenningar Hagþenkis 2015
Þriðjudaginn 2. febrúar sl. var tilkynnt hvaða bækur eru tilnefndar til Viðurkenningar Hagþenkis fyrir árið 2015 í samstarfi við Reykjavík Bókmenntaborg UNESCO og Borgarbókasafn Reykjavíkur. Nánari upplýsingar um tilnefningarnar má finna hér á vefsíðu Hagþenkis....
Nýr starfsmaður bókasafns
EES SAMSTARFSVERKEFNI MEÐ SLÓVÖKUM
ReykjavíkurAkademían tók veturinn 2015-2016 þátt í verkefni á vegum Uppbyggingarsjóðs EES. Þátttakendur auk Íslands voru Noregur og Slóvakía en Akademían áttu aðeins í samstarfi við Slóvakíu, Nadácia Milana Šimečku stofnunina í Bratislava. Verkefnið hét Engaging...
Dagsbrúnarfyrirlestur haldinn á 60 ára afmæli Bókasafns Dagsbrúnar, 26. janúar 2016
Dagsbrúnarfyrirlestur haldinn á 60 ára afmæli Bókasafns Dagsbrúnar, 26. janúar 2016 „Vort daglegt brauð“ : Alþýðubrauðgerðin í Reykjavík Guðjón Friðriksson sagnfræðingur flytur. Guðjón mun segja frá þessu merka fyrirtæki sem stofnað var af...
Jólakveðja RA 2015
RA óskar eftir bókasafns- og upplýsingafræðingi
Öráreitni: Fordómar og fræði…
HUGMYNDIR 21. ALDARINNAR ÖRÁREITNI Fordómar, fræði... Upptökur af málþingi ReykjavíkurAkademíunnar sen gakdup var föstudaginn 13. nóvember 2015, kl. 11:00 – 15:00 í sal...
Haustferð ReykjavíkurAkademíunnar 14. nóvember 2015
Haustferð ReykjavíkurAkademíunnar 14. nóvember 2015 Yfirleiðsögumaður: Heimir Janusarson. Kl. 12:00 Brottför frá Þórunnartúni 2 / Skúlatúni 2, Reykjavík. Kl. 13.00 Sementsverksmiðjureiturinn. - Hörður Helgason, fyrrv. skólastjóri. Kl. 14:00 Breiðin á Akranesi –...
H21 NÚ ENDURHEIMT 2014
HUGMYNDIR 21. ALDARINNAR NÚ ENDURHEIMT Upptökur af málþingi ReykjavíkurAkademíunnar sem haldið var laugardaginn 27. september 2014, kl. 11:00 – 15:00 í sal ReykjavíkurAkademíunnarí JL-Húsinu Hringbraut 121 Smellið á nöfn fyrirlesara til að nálgast upptökur...
H21 VALD ÁSTRÍÐNA ÁSTRÍÐUR VALDS 2014
HUGMYNDIR 21. ALDARINNARVALD ÁSTRÍÐNA ÁSTRÍÐUR VALDS FRÆÐI / STÝRING - ÞEKKINGARGRUNNUR SAMTÍMANS Upptökur af málþingi ReykjavíkurAkademíunnar sem haldið var...
H21 „Blekking hins sjálfssprottna og fleiri munir úr safni sakleysisins“ 2013
HUGMYNDIR 21. ALDARINNAR „Blekking hins sjálfssprottna og fleiri munir úr safni sakleysisins“ Málþing ReykjavíkurAkademíunnarLaugardaginn 28. september kl. 11:00 – 15:00 í sal Reykjavíkur...