Fréttir

Tilnefningar til Viðurkenningar Hagþenkis 2015

Tilnefningar til Viðurkenningar Hagþenkis 2015

Þriðjudaginn 2. febrúar sl. var tilkynnt hvaða bækur eru tilnefndar til Viðurkenningar Hagþenkis fyrir árið 2015 í samstarfi við Reykjavík Bókmenntaborg UNESCO og Borgarbókasafn Reykjavíkur.  Nánari upplýsingar um tilnefningarnar má finna hér á vefsíðu Hagþenkis....

read more
EES SAMSTARFSVERKEFNI MEÐ SLÓVÖKUM

EES SAMSTARFSVERKEFNI MEÐ SLÓVÖKUM

ReykjavíkurAkademían tók veturinn 2015-2016 þátt í verkefni á vegum Uppbyggingarsjóðs EES. Þátttakendur auk Íslands voru Noregur og Slóvakía en Akademían áttu aðeins í samstarfi við Slóvakíu, Nadácia Milana Šimečku stofnunina í Bratislava. Verkefnið hét Engaging...

read more
Öráreitni: Fordómar og fræði…

Öráreitni: Fordómar og fræði…

HUGMYNDIR 21. ALDARINNAR ÖRÁREITNI Fordómar, fræði... Upptökur af málþingi ReykjavíkurAkademíunnar sen gakdup var föstudaginn 13. nóvember 2015, kl. 11:00 – 15:00 í sal...

read more

Haustferð ReykjavíkurAkademíunnar 14. nóvember 2015

Haustferð ReykjavíkurAkademíunnar    14. nóvember 2015  Yfirleiðsögumaður: Heimir Janusarson. Kl. 12:00 Brottför frá Þórunnartúni 2 / Skúlatúni 2, Reykjavík. Kl. 13.00  Sementsverksmiðjureiturinn. - Hörður Helgason, fyrrv. skólastjóri. Kl. 14:00 Breiðin á Akranesi –...

read more
H21 NÚ ENDURHEIMT 2014

H21 NÚ ENDURHEIMT 2014

HUGMYNDIR 21. ALDARINNAR NÚ ENDURHEIMT Upptökur af málþingi ReykjavíkurAkademíunnar sem haldið var laugardaginn 27. september 2014, kl. 11:00 – 15:00 í sal ReykjavíkurAkademíunnarí JL-Húsinu Hringbraut 121 Smellið á nöfn fyrirlesara til að nálgast upptökur...

read more