Fréttir

NOFOD dansráðstefna

NOFOD dansráðstefna

  Dagana 28. – 31. maí stóð yfir NOFOD dansráðstefna í húsnæði Listaháskóla Íslands að Sölvhólsgötu undir yfirskriftinni EXPANDING NOTIONS: Dance-Practice-Research-Method.    Ráðstefnan var á vegum NOFOD, Nordic Forum for Dance Reserach í samstarfi við...

read more
VALDEFLING-Ráðstefna

VALDEFLING-Ráðstefna

  VALDEFLING - skapandi aðferðir í vinnu með fullorðnum Málþing á vegum ReykjavíkurAkademíunnar og Reykjavíkurborgar í Iðnó 15. maí 2015 kl. 9:00-15:30. Ráðstefnustjóri: Ragnheiður Elfa Arnardóttir félagsráðgjafi og leikkona. Málþingið er ætlað þeim sem vinna...

read more
Málþing laugardaginn 9. maí

Málþing laugardaginn 9. maí

„Góða þökk tilheyrendur, bestu lesendur, öngva skrifari“ Handritamenning síðari alda Í ráðstefnusal Þjóðarbókhlöðu laugardaginn 9. maí 2015 kl. 10:15‒16:30 Málþing til kynningar á niðurstöðum rannsókna sem unnar hafa verið innan fjögurra stórra rannsóknaverkefna...

read more
VALDEFLING -skapandi aðferðir í vinnu með fullorðnum

VALDEFLING -skapandi aðferðir í vinnu með fullorðnum

        VALDEFLING -skapandi aðferðir í vinnu með fullorðnum Málþing á vegum ReykjavíkurAkademíunnar og Reykjavíkurborgar í Iðnó 15. maí 2015 kl. 9:00-15:30. Málþingið er ætlað þeim sem vinna valdeflandi starf með fullorðnu fólki t.d. heimilislausu fólki, fötluðu og ...

read more

Aðalfundur ReykjavíkurAkademíunar 2015

Aðalfundur ReykjavíkurAkademíunar Félags sjálfstætt starfandi fræðimanna, verður haldinn miðvikudaginn 22. apríl kl. 12:15, 2015. í fundarsal félagsins í Þórunnartúni 2 á 4. hæð hjá Bókasafni Dagsbrúnar. Á dagskrá eru venjuleg aðalfundarstörf samkvæmt lögum félagsins...

read more
NOFOD dansráðstefna

NOFOD dansráðstefna

Dagana 28. – 31. maí stóð yfir NOFOD dansráðstefna í húsnæði Listaháskóla Íslands að Sölvhólsgötu undir yfirskriftinni EXPANDING NOTIONS: Dance-Practice-Research-Method. Ráðstefnan var á vegum NOFOD, Nordic Forum for Dance Reserach í samstarfi við Listaháskóla Íslands...

read more
Innflutningsboð 21. janúar 2015

Innflutningsboð 21. janúar 2015

Innflutningsboð ReykjavíkurAkademíunnar og Bókasafns Dagsbrúnar sem haldið var miðvikudaginn 21. janúar heppnaðist vel og var ánægjulegt að sjá hvað margir af vinum og velunnurum Akademíunnar komu til að fagna með okkur í nýja húsnæðinu. Fleiri myndir úr boðinu má...

read more

Fréttatilkynning um stofnun Félags doktora í tónlist (FDTÍ)

Félag doktora í tónlist á Íslandi var stofnað 5. október sl. Markmið félagsins er að efla tónlistarrannsóknir og tónlistarmenntun á háskólastigi, styrkja stöðu þeirra sem lokið hafa doktorsnámi í tónlist og nýta þann mannauð sem felst í þessari menntun. Á stefnuskrá...

read more
Nýárskveðja RA

Nýárskveðja RA

  Við óskum félögum, samstarfsaðilum og velunnurum RA gleðilegs árs og farsældar á nýju ári. Þökkum samskiptin og samstarfið á árinu sem er að líða. Með kveðju úr nýjum heimkynnum að Þórunnartúni 2, 105 Reykjavík

read more
VERKEFNIÐ LEIKHÚSS HINNA RADDLAUSU

VERKEFNIÐ LEIKHÚSS HINNA RADDLAUSU

Á árunum 2014-2015 unnu ReykjavíkurAkademían og Divadlo bez domova (Heimilislausa leikhúsið) í Bratislava í Slóvakíu tvíhliða verkefni á vegum Uppbyggingarsjóðs EES. Verkefnið hét Theatre of the Oppressed og snerist um innleiðingu aðferðar brasilíska leikhússmannsins...

read more