Fréttir

Fréttatilkynning um stofnun Félags doktora í tónlist (FDTÍ)

Félag doktora í tónlist á Íslandi var stofnað 5. október sl. Markmið félagsins er að efla tónlistarrannsóknir og tónlistarmenntun á háskólastigi, styrkja stöðu þeirra sem lokið hafa doktorsnámi í tónlist og nýta þann mannauð sem felst í þessari menntun. Á stefnuskrá...

read more
Nýárskveðja RA

Nýárskveðja RA

  Við óskum félögum, samstarfsaðilum og velunnurum RA gleðilegs árs og farsældar á nýju ári. Þökkum samskiptin og samstarfið á árinu sem er að líða. Með kveðju úr nýjum heimkynnum að Þórunnartúni 2, 105 Reykjavík

read more
VERKEFNIÐ LEIKHÚSS HINNA RADDLAUSU

VERKEFNIÐ LEIKHÚSS HINNA RADDLAUSU

Á árunum 2014-2015 unnu ReykjavíkurAkademían og Divadlo bez domova (Heimilislausa leikhúsið) í Bratislava í Slóvakíu tvíhliða verkefni á vegum Uppbyggingarsjóðs EES. Verkefnið hét Theatre of the Oppressed og snerist um innleiðingu aðferðar brasilíska leikhússmannsins...

read more
Dagsbrúnarfyrirlesturinn 2014

Dagsbrúnarfyrirlesturinn 2014

Sumarliði R. Ísleifsson fjallar um bókina Sögu Alþýðusambands Íslands miðvikudaginn 12. nóvember kl. 12:05 í ReykjavíkurAkademíunni Þórunnartúni 2, 2. hæð Sumarliði R. Ísleifsson er sagnfræð­ingur. Hann hefur sinnt rannsóknum á ímyndum Íslands, en auk þess hefur hann...

read more
River of Live fær Output Outstanding Book award

River of Live fær Output Outstanding Book award

Bókin River of Live: Sustainable Practices of Native Americans and Indigenous Peoples eftir demóninn Ragnhildi Sigurðardóttir og fleiri gefin út á bæði ensku og kínversku af þýska forlaginu De Gruyter 2013 hefur hlotið 输出版优秀图书奖 (Output Outstanding Book award)...

read more
ReykjavíkurAkademían flyttur í nýtt húsnæði

ReykjavíkurAkademían flyttur í nýtt húsnæði

  Í gær miðvikudaginn 1. október varð framtíð húsnæðismála ReykjavíkurAkademíunnar ljós þegar Sesselja G. Magnúsdóttir starfandi framkvæmdastjóri ReykjavíkurAkademíunnar ses. og Pétur Guðmundsson forstjóri Eyktar, þekkingarfyrirtækis í byggingariðnaði, skrifuðu...

read more
Íslenskar fornritarannsóknir og þjóðarmenning 1780-1918

Íslenskar fornritarannsóknir og þjóðarmenning 1780-1918

Alþjóðlegt þriggja ára rannsóknarverkefni, sem ber heitið Íslenskar fornritarannsóknir og þjóðar­menning 1780-1918, hefur aðsetur í Reykjavíkurakademíunni. Því var hleypt af stokkunum í júní 2014. Það er fjármagnað af Rannsóknasjóði í vörslu Rannís. Verkefnisstjórar...

read more
Call for proposals: NOfOD

Call for proposals: NOfOD

Call for proposals for:Expanding Notions; Dance/Practice/Research/Method12th international NOFOD ConferenceReykjavík, Iceland – 28th-31st of May 2015The realm of dance practice and research manifests itself in multiple ways. Within dance studies as aninterdisciplinary...

read more
Leigjendaráðstefnan 2014, greinargerð

Leigjendaráðstefnan 2014, greinargerð

  Á árunum eftir bankahrunið 2008 hefur mikill órói verið ríkjandi á íslenskum húsnæðismarkaði og hlutfall þeirra Íslendinga sem búa í leiguhúsnæði hefur hækkað verulega á aðeins örfáum árum. Kringum áramótin 2013/2014 hóf ReykjavíkurAkademían undirbúning að...

read more

Laust skrifstofupláss í RA

Höfum lausar nokkrar skrifstofur nú í sumar og eitthvað fram á haust. Skrifstofurnar eru 9-25 fermetrar að stærð, bæði einstaklingsskrifstofur og með öðrum. Innifalið í leigunni er aðgangur að sameiginlegum rýmum RA, eldhúsi, fundarherbergi og fyrirlestrasal. Þráðlaus...

read more