Þuríður Jónsdóttir akademón og tónskáld hefur í samstarfi við myndlistamennina Ólöfu Nordal og Gunnar Karlssonar sett upp verkið Lusus naturae í Hafnarborg. Verkið samanstendur af tónlist og hreyfimynd ásamt lifandi tónlistargjörningi sem verður fluttur á...
Fréttir
Ársskýrsla ReykavíkurAkademíunnar ses. fyrir árið 2013 er komin út
Sólveig Ólafsdóttir framkvæmdastjóri er höfundur skýrslunnar en hún er um þessar mundir að hefja sitt fimmta starfsár hjá RA. Í árskýrslunni er að ítarlegt yfirlit yfir starfsemi RA, daglegan rekstur, starfsmannahald og helstu rannsóknarverkefni innan RA. Einnig er í...
Ársskýrsla ReykavíkurAkademíunnar ses. fyrir árið 2013 er komin út
Sólveig Ólafsdóttir framkvæmdastjóri er höfundur skýrslunnar en hún er um þessar mundir að hefja sitt fimmta starfsár hjá RA. Í árskýrslunni er að ítarlegt yfirlit yfir starfsemi RA, daglegan rekstur, starfsmannahald og helstu rannsóknarverkefni innan RA. Einnig er í...
Ingunn Ásdísardóttir vinnur Íslensku þýðingarverðlaunin
Þau ánægjulegu tíðindi voru að berast síðasta vetrardag að Ingunn okkar Ásdísardóttir hafi hlotið Íslensku þýðingaverðlaunin fyrir þýðingu á erlendu skáldverki. Illugi Gunnarsson menntamálaráðherra afhenti verðlaunin við hátíðlega athöfn á Gljúfrasteini...
Aðalfundur ReykjavíkurAkademíunnar 2014
Aðalfundur ReykjavíkurAkademíunnarFélags sjálfstætt starfandi fræðimanna,verður haldinn miðvikudaginn 30. apríl kl. 12:15 í fundarsal félagsins að Hringbraut 121, 4. hæð.Á dagskrá eru venjuleg aðalfundarstörf samkvæmt lögum félagsins og...
Ráðstefna um leigumarkaðinn á Íslandi
Leigumarkaðurinn á Íslandi ReykjavíkurAkademían, Félagsfræðingafélag Íslands og Meistaranámsbraut LbhÍ í Skipulagsfræði standa fyrir ráðstefnu um stöðu leigjenda og ástandið á íslenskum leigumarkaði í Iðnó, Vonarstræti 3, föstudaginn 11. apríl. Ráðstefnan er...
Af sjónarhóli Dr. Kim Simonsen
Miðvikudaginn 19. mars kl. 12:05 - 12:50 mun Dr. Kim Simonsen nýdoktor við SPIN - Study Platform of Interlocking Nationalisms í Háskólanum í Amsterdam og verkefnisstjóri netverksins, The Network...
Fjöruverðlaunin 2014
Fjöruverðlaunin, bókmenntaverðlaun kvenna, voru afhent síðastliðinn sunnadag 23. febrúar og hlaut Guðný Hallgrímsdóttir verðlaun í flokki fræðibóka og rita almenns eðlis fyrir bók sína Sagan af Guðrúnu Ketilsdóttur. Í flokki barna- og...
Nýr samningur undirritaður
Í gær, miðvikudaginn 5. febrúar, skrifuðu Illugi Gunnarsson, ráðherra mennta- og menningarmála og Sólveig Ólafsdóttir framkvæmdastjóri ReykjavíkurAkademíunnar undir þriggja ára styrktarsamning mennta- og menningarmálaráðuneytisins við ReykjavíkurAkademíuna. Í...
“VALD ÁSTRÍÐNA ÁSTRÍÐUR VALDS”
„VALD ÁSTRÍÐNA ÁSTRÍÐUR VALDS“
Upptökur af málþinginu „Guð blessi Ísland“ – fimm árum síðar (2014)
Þann 5. október síðastliðin stóðu Sagnfræðingafélag Íslands, Sögufélagið og ReykjavíkurAkademían fyrir málþingi undir yfirskriftinni „Guð blessi...
Tilnefningar til Íslensku þýðingaverðlaunanna.
Frá árinu 2005 hefur Bandalag þýðenda og túlka veitt Íslensku þýðingarverðlaunin og í gær, 1. desember voru fimm einstaklingar tilnefndir og þar á meðal er hún Ingunn okkar Ásdísardóttir fyrir þýðingu á Ó - Sögum um djöfulskap eftir Carl Jóhan Jensen sem Uppheimar...