Fréttir

Ingunn Ásdísardóttir vinnur Íslensku þýðingarverðlaunin

Ingunn Ásdísardóttir vinnur Íslensku þýðingarverðlaunin

  Þau ánægjulegu tíðindi voru að berast síðasta vetrardag að Ingunn okkar Ásdísardóttir hafi hlotið Íslensku þýðingaverðlaunin fyrir þýðingu á erlendu skáldverki.  Illugi Gunnarsson menntamálaráðherra afhenti verðlaunin við hátíðlega athöfn á Gljúfrasteini...

read more
Aðalfundur ReykjavíkurAkademíunnar 2014

Aðalfundur ReykjavíkurAkademíunnar 2014

  Aðalfundur ReykjavíkurAkademíunnarFélags sjálfstætt starfandi fræðimanna,verður haldinn miðvikudaginn 30. apríl kl. 12:15 í fundarsal félagsins að Hringbraut 121, 4. hæð.Á dagskrá eru venjuleg aðalfundarstörf samkvæmt lögum félagsins og...

read more
Ráðstefna um leigumarkaðinn á Íslandi

Ráðstefna um leigumarkaðinn á Íslandi

  Leigumarkaðurinn á Íslandi ReykjavíkurAkademían, Félagsfræðingafélag Íslands og Meistaranámsbraut LbhÍ í Skipulagsfræði standa fyrir ráðstefnu um stöðu leigjenda og ástandið á íslenskum leigumarkaði í Iðnó, Vonarstræti 3, föstudaginn 11. apríl. Ráðstefnan er...

read more
Af sjónarhóli Dr. Kim Simonsen

Af sjónarhóli Dr. Kim Simonsen

Miðvikudaginn 19. mars kl. 12:05 - 12:50 mun Dr. Kim Simonsen nýdoktor við SPIN - Study Platform of  Interlocking Nationalisms í Háskólanum í Amsterdam  og verkefnisstjóri netverksins, The Network...

read more

Fjöruverðlaunin 2014

Fjöruverðlaunin, bókmenntaverðlaun kvenna, voru afhent síðastliðinn sunnadag 23. febrúar og hlaut Guðný Hallgrímsdóttir verðlaun í flokki fræðibóka og rita almenns eðlis fyrir bók sína Sagan af Guðrúnu Ketilsdóttur.   Í flokki barna- og...

read more
Nýr samningur undirritaður

Nýr samningur undirritaður

Í gær, miðvikudaginn 5. febrúar, skrifuðu Illugi Gunnarsson, ráðherra mennta- og menningarmála og Sólveig Ólafsdóttir framkvæmdastjóri ReykjavíkurAkademíunnar undir þriggja ára styrktarsamning mennta- og menningarmálaráðuneytisins við ReykjavíkurAkademíuna. Í...

read more

Tilnefningar til Íslensku þýðingaverðlaunanna.

Frá árinu 2005 hefur Bandalag þýðenda og túlka veitt Íslensku þýðingarverðlaunin og í gær, 1. desember voru fimm einstaklingar tilnefndir og þar á meðal er hún Ingunn okkar Ásdísardóttir fyrir þýðingu á Ó - Sögum um djöfulskap eftir Carl Jóhan Jensen sem Uppheimar...

read more
Iceland and Poland Against Exclusion from Culture

Iceland and Poland Against Exclusion from Culture

Verkefnið Ísland - Pólland fyrir aðgengi að menningu mun standa yfir í 3 ár. ReykjavíkurAkademían er einn af samstarfsaðilum verkefnisins. Fyrsta verkefnið hérlendis verður á Evrópsku kvikmyndahátíðinni, sem verður dagana 19. september – 29. september, þar sem myndin...

read more

Rótæki sumarháskólinn 14. ágúst – 20. ágúst 2013

Á morgun hefst Róttæki sumarháskólinn í þriðja sinn og verður eins og áður haldinn í húsnæði ReykjavíkurAkademíunnar. Fjöldi námsstofa mun vera svipaður og áður, þær nýjungar verða í ár að fjórar námstofur fara fram á ensku og  boðið verður upp á svokallaðar...

read more