Fréttir

What is Microhistory?

What is Microhistory?

What is Microhistory?   Theory and Practice   by Sigurður Gylfi Magnússon & István M.   Szijártó 'The voices of two authors combine in this important analysis of the evolving character of microhistory. This study guides the reader through the...

read more
Ingólfur Júlíusson ljósmyndari

Ingólfur Júlíusson ljósmyndari

Það er stórt skarð fyrir skildi hér í ReykjavíkurAkademíunni nú þegar Ingólfur Júlíusson ljósmyndari er horfinn úr okkar röðum svo allt of, allt of snemma. Sennilega hafa sum okkar ekki vitað alveg hvaðan á sig stóð veðrið þegar hann kom fyrst, með allt þetta hár og...

read more
Mazen Maarouf in Reykjavík. Poetic reading

Mazen Maarouf in Reykjavík. Poetic reading

Miðvikudaginn 8. maí, klukkan 18:00 mun Mazen Maarouf lesa ljóð sín og sýna málverk sín í ReykjavíkurAkademíuni.  ReykjavíkurAkademían er til húsa á Hringbraut 121, 4. hæð í Reykjavík Mazen Maarouf (f. 1978) er palestínskt ljóðskáld og rithöfundur. Fjölskylda...

read more

Aðalfundur ReykjavíkurAkademíunnar

Félags sjálfstætt starfandi fræðimanna, verður haldinnmiðvikudaginn 24. apríl kl. 12:15í fundarsal félagsins að Hringbraut 121, 4. hæð.Á dagskrá eru venjuleg aðalfundarstörf samkvæmt lögum félagsins og stjórnarkjör.Atkvæðisrétt á fundinum hafa félagsmenn sem eru...

read more
Iceland and Images of the North

Iceland and Images of the North

Iceland and Images of the North, edited by Sumarliði R. Ísleifsson with the collaboration of Daniel Chartier. Presses de l´Université du Québec and The Reykjavík Academy 2011, 612 pages.   With a radically changing world, cultural identity and national images...

read more
Menning og ferðaþjónusta

Menning og ferðaþjónusta

Mennta- og menningarmálaráðherra var um daginn afhent greinargerð sem ber heitið Menning og ferðaþjónusta - um menningu og menningarverkefni á landsbyggðinni frá sjónarhóli hugvísinda. Hún er samin að frumkvæði Dr.phil. Láru Magnúsardóttur sérfræðings við HÍ og...

read more

Bókafundur í kvöld

Bókafundur Sagnfræðingafélagsins, Sögufélags og ReykjavíkurAkademíunnar   verður haldinn fimmtudaginn 7. febrúar kl. 20:00 í húsakynnum ReykavíkurAkademíunnar, Hringbraut 121 4. hæð, 101 Reykjavík.   Tekin verða fyrir eftirfarandi verk:   Pater Jón...

read more